Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 53
e,mreiðin
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
49
Serstökum samninguní, á sama hátt og nú á sér stað um
Postflutninga með skipum og járnbrautum.
Fjárhagsárið 1925 varð kostnaðurinn við flugpóstferðir
^andaríkjanna einn dollari og tæplega eitt sent ($ 1,097) á
yerja enska mílu,1) sem flogin var á árinu, en alt árið var
l09ið samtals 2501555 enskar mílur. Af þessari upphæð nam
e,nn reksturskostnaður flugvélanna, þ. e. laun flugmanna og
^dsneyti til vélanna (benzín o. fl.) 20,9 sentum á hverja enska
'Pílu. Afgangurinn fór í flugskálasmíðar, viðhald og prófun
v°*a. til þess að útbúa 18 flugvelli og 89 varalendingarstöðvar,
til þess að launa loftskeytamenn og varð-
menn og til þess að reisa um 500 vita
meðfram loftsiglingaleiðinni frá New-York
til San Francisco, sem nær yfir 2665
enskar mílur eða nál. 4288 km. Þessir vitar
eru nauðsynlegir á næturflugi. Þeir vísa
flugmönnunum rétta leið, þótt svartamyrkur
sé, og án þeirra er illmögulegt að lenda í
myrkri. Flugið alla leið frá New-York vestur
til San Francisco tekur nákvæmlega 34
klukkutíma og 20 mínútur, en aftur á móti
er sama vegalengdin ■ frá San Francisco
^stur til New-York flogin á 29 tímum og 15 mínútum.
essum mun valda hinir tíðu vestanvindar, sem létta undir
fluginu á austurleiðinni. í tíma þessum er innifalin öll
Su töf, sem stafar af því, að vélarnar lenda á fimmtán stöðv-
Ulri á leiðinni, til þess að taka benzin, skila af sér pósti og
^Vzk flugpóst-
frímerlii.
tak
hvi
er
a Póst. Póstburðargjaldið með flugvélunum er 8 sent fyrir
er 29 grömm leiðina milli New-Vork og Chicago, en það
p Urtl þriðjungur allrar leiðarinnar milli New-Vork og San
rancisco. Kostar því þrefalt meira undir hver 29 grömm þá
, 10 atla, eða 24 sent. Við sjáum því, að munurinn á þessu
^Urðargjaldi og því, sem við verðum að borga undir bréf
er heima á íslandi, er ekki svo ýkjamikill. Hér kostar 20
^Ura undir;20 gramma bréf, þótt ekki sé lengri leið en milli
'eVhjavíkur og Hafnarfjarðar. Og þegar þess er gætt, að
Ensl< míla = 1609 metrar.
4