Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 115
ElMREIÐIN RITSJÁ 387 faldlega meira rúmi til að deila á þá einu blaðsíðu, sem hann kýs öðru- V1S1. en til að gjalda samkvæði sitt þeim níutíu og níu, sem hann fagnar heilum hug. Hér hefur hingað til lítið verið á það minzt, hvílíkt þrek- Vlrki bókin er og hve mjög hún eykur þekkinguna á bókmentum sið- shciftaaldar. Höf. kannar og notar fjölda heimilda, sem lítt hefur verið hag- nVtt áður, Ieiðréttir margt, sem ranghermt hefur verið, og kippir allri fannsókninni á öruggan grundvöll. Vér vitum nú, hvað jafnaldrar Shake- sPeares og Cervantesar rituðu og kváðu á voru Iandi, og þó að verk þeirra hossi ekki hátt móti því, sem þá var bezt samið erlendis, eru þau hdlrar athygli verð, og engan samjöfnuð þurfum vér að hræðast við næstu hændþjóðirnar. Þessu máli skal lokið með heillaósk til höf., að hann hefur leitt hið mikla verk sitt svo farsællega til lykta. Nú er hlutverk út- Sefenda og bókmentafræðinga að taka við, eftir að urðin hefur verið svo shörulega rudd. Blommenholm við Osló í okt. 1926. Jón Helgason. Alexander Jóhannesson: HUGUR OG TUNGA. Reykjavík. Bóka- verzlun Þorsteins Gíslasonar 1926. Titill þessarar bókar segir ekki til efnisins. Hún er samsett af þrem r,tgerðum og lítið samband milli þeirra innbyrðis. Hin fyrsfa ræðir um ■’hljóðlögmál og orðaforða", önnur um „hljóðgervinga", þriðja um „um- •PVndun orða“. Þátturinn um hljóðgervinga er sá hluti bókarinnar, sem helzt má við Una, þó að sitthvað mætti þar betur fara. Höf. tilgreinir þar margar eftir- hermur á hljóðum dýra, upphrópanir og annað slíkf úr íslenzku, og hendir á samstæð dæmi úr öðrum tungumálum. Föstum þræði er haldið, tó að upphafið og endirinn virðist raunar nokkuð utanveltu. Áftur er mjög torvelt að finna skýra meginreglu, sem eftir hafi verið farið við val efnisins í síðustu ritgerðina. Höf. segir að vísu sjálfur í i°rmála, að hún hljóði um það, sem nefnt er á þýzku „Volksetymologie". Eti þvf fyrirbrigði er þannig háttað, að menn laga til orð, helzt þau sem tttynduð eru af erlendum eða torkennilegum toga, þannig að svo lítur út a eftir sem þau sé í ætt við einhver alkunn orð, sem svipuð eru að hljóði. Þar er um tilraun að ræða að skýra fyrir sér hið vandskilda, en hins þarf varla að geta, að jafnan fer skýringin í öfuga átt við það sem rett er. Gott íslenzkt dæmi er „stígvél", er virðist samsett af meginhluta Sa9narinnar „stíga" og nafnorðinu „vél“, en í raun réttri er það tökuorð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.