Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 19

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 19
eimreiðin KAIRO-FÖR 115 litsmenn (passaeftirlitsmenn, tollmenn o. fl.) standa alveg ráða- lausir, þegar svo óvenjulegan atburð ber að höndum, að ferða- menn fari út af venjulegri leið. Þeir vita ekkert, hvað þeir eiga að gera, hver vísar frá sér, og enginn þorir neinu. Við tentum því í óþarfa vafningum við landgönguna og gekk treg- lega, þangað til við náðum í Englending, sem greiddi úr mál- wu á svipstundu. Loks komumst við í bifreiðarnar. Þrent fór í nýjan Ford- vasn, en við fjögur í gamlan og sligaðan »Buick«. Nú var ekið til Súez eftir uppbygðum granda, en sjór á báðar hliðar. Það var 10 mínútna ferð. Súez er smábær í austurlenzkum stíl. Margs konar fólk er þar og þjark og þrengsli hvar sem kem- ur, eins og gerist þar um slóðir. Við staðnæmdumst við búð bifreiðarmanns, bjuggum um okkur, tókum benzín o. s. frv. í þeirri bifreiðarstöð var ýmislegt girnilegt á boðstólum, t. d. ískaldir drykkir og egyfzkir forngripir (svokallaðir!). Klukkan Var orðin hálf sjö og farið að skyggja, þegar við loksins kom- umst af stað. Undir eins og út fyrir bæinn kom, tók við evði- ^örkin, rauðgul sandauðn, eins langt og augað eygði í allar fttir. Þegar dimdi, urðum við þess varir, að við í Buickvagn- lnum höfðum engin ljós. Fordvagninn var líka ljóslaus, en öifreiðarstjóri hans hafði lítinn ljóskastara meðferðis, og við öjörguóumst svo öll við ljósið af honum. Út úr bænum og alllengi eftir það ókum við eftir upphleyptum vegi, er siáanlega var ekki annað en hryggur, sem var mokaður upp Ur sandinum beggja megin frá. Þetta var fullgóður vegur, e°da veðst þar ekki upp af rigningunum. Nú fór að dimma ^ieir og var brátt almyrkt, en stjörnuljóst var vel, því himin- ltln var heiður eins og oftast þar um slóðir. Með sólarlaginu kólnaði snögglega og þó meir, eftir því sem leið á kvöldið. Eftir á að gizka þriggja fjórðunga stundar keyrslu brá okkur Wtilega í þrún við það, að báðar bifreiðarnar óku alt í einu ^Vert út af veginum og út á koldimman sandinn, þar sem eJiki sást fyrir neinum vegi. Og ekki nóg með það, heldur fóru þær nij ag hringsóla í allar áttir, og var ekki öðru lík- ara en að báðir bílstjórar væru farnir að villast. Bílstjórinn °kkar í Buickvagninum, sem sagðist vera Armeníumaður og te'aði ítölsku og nauðalítið í ensku, varð svarafár, þegar við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.