Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 31

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 31
EIMREIÐIN KAIRO-FOR 127 niúmían af hinum unga konungi var þá enn ókomin. Þar wátti sjá marga girnilega gripi, frá því stærsta til hins smæsta. En líklega hefur hirðfólkið við egyfzku konungshirðina um 1350 f. Kr. ekki grunað, að nokkurn tíma mundi verða bros- að að glervörunum, sem konungi voru fengnar í gröfina. Nú a tímum verða þær að teljast ókonunglegar; ílátin öll dældótt °g brengluð og liturinn vatnsblandslegur. En þá hafa þetta bótt fáséðir gripir og merkilegir — og betra ekki fengist, enda munu munir þessir vera með allra elstu glervörum, sem l'l eru í heimi. Þá er öðru máli að gegna um tvær gullkist- Ur, sem kóngur lá í, og tvær gullgrímur, sem lágu næst and- Eti hans. Mér þykir mjög efasamt, hvort unt væri að gera þá Sn'pi á vorum dögum. Þetta kann nú að þykja mikið sagt, en hvar ætti að taka gull í tvær heilar líkkistur utan um einn l'kama á vorum dögum? Heimurinn virðist nú hafa eitthvað annað að gera við gullið en að smíða úr því líkkistur. Og í ®ðru lagi: Hver ætti að smíða þær? Það má að vísu ætla, aö gullsmiðir nútímans standi ekki að baki gullsmiðunum í Egyftalandi á dögum Tut-Anch-Amens. En sá er munurinn, að nú er enginn gullsmiður til, sem hefur sérstaklega lagt lyrir sig að smíða líkkistur úr gulli, en í Egyftalandi var það alhtt, að gullkistur væru smíðaðar utan um konunga og stór- raenni. Það hefur sennilega verið margra ára verk að smíða hverja um sig, og er því meir en líklegt, að fagmenn hafi verið þar til, sem lítið hafi gert annað en að smíða líkkistur Ur gulli. Þessar gullkistur Tut-Anch-Amens eru hinar mestu 9ersemar, bæði er mikið í þær borið, og svo er handbragðið óásamlegt. Lagið er látlaust og samsvarar sér vel, og allar eru bær skreyttar upphleyptum eða greyptum myndum. En mest fanst mér til um innri grímuna, þá, sem lá næst audliti kóngsins. Fræðimennirnir segja, að það sé rétt and- ■tsmynd hans. Hann dó innan tvítugs og gríman er mynd af Uu9lingi, harla fríðum. Hún er úr hinu litfagrasta gulli og augljáandi, nær ofan á brjóstið, niður fyrir geirvörtur og er SeH dýrum steinum og gljákvoðu að neðan og utan með andlitinu. Upp af miðju enninu bugðar sig höggormur blá- 9r®nn og greypt í gulli og gimsteinum. Augu og augnaum- uningur er einnig úr gljákvoðu og gimsteinum. Augnabrýrnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.