Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 44
140 HLUTVERK KIRKjUNNAR EIMREIDIN Þær vilja vera svo rúmgóðar, að mönnum veitist nóg sviS' rúm þar, svo framarlega sem þeim verður ekki reikað út fyrir girðinguna, sem þær hafa sett um vé sín. Þessar girð' ingar verða að hverfa. Vér munum ekki eiga neitt á hættu, þótt vér leitum í átt- ina til meira frelsins. Alt, sem lifir, óskar að vera laust við hömlur. Blómið leitar Ijóssins; hví skyldi maðurinn ekki hafa sama frelsi. Ástæðunnar til þess, að kirkjan er enn ófús á að veita þetta frelsi, er að leita í þeirri staðreynd, að enn hefur ekki nógu mikill fjöldi manna gert kröfu til þess. Mönnum veitist að lokum það, sem þeir krefjast. Þrælar héldu áfram að vera þrælar, þar til að frelsisþrá þeirra var orðin nógu þroskuð. Konum var neitað um kosningarrétt vegna þess, a^ þær kröfðust hans ekki með nægilegu þrálæti. Hrafnarnn- færa oss ekki brauð eins og Elía forðum; nú á tímum verð- um vér að vera vorir eigin hrafnar. Ég þori að fullyrða, a^ jafnskjótt og meðlimir kirknanna krefjast réttar síns til frjálsr- ar hugsunar, þá muni kirkjan alt í einu uppgötva, að slík réttindi hafi æfinlega verið samþýðanleg skoðunum hennar- Athugið að eins afstöðu kaþólsku kirkjunnar, sem um e1^ skeið úthúðaði Aristotelesi, en þegar hún gat ekki lengU^ meinað mönnum að lesa rit hins mikla heimspekings, ÍÝ5*1 hún yfir því, að hann væri heimspekingur kirkjunnar. Kirk)U' deildum mótmælenda mun vafalaust finnast það heppileS* a^ gera slíkt hið sama. Hví skyldi kirkjan ætíð vera í varnarstöðu? Hví þá a^ veita það frelsi með eftirtölum, sem hún mun síðar meir neyðast til að láta í té, hvort sem henni líkar betur eða ver ■ Þetta hefur ekki orðið til að auka á vinsældir kirkjunnar; °S sé nú á dögum 60°/o af öllu fólki utan kirkjunnar, þá er Þa engu síður kirkjunnar sök en fólksins. Menn kunna að bera því við, að kirkjan sæki ekki eftir alþýðuhylli, heldur leiti hún sannleikans, og þó að 99°/o af öllum mönnum væri utau hennar, þá myndi hún samt rækja köllun sína betur með ÞV1 að vera sjálfri sér trú, heldur en með því að láta undan kröfu alls fjöldans. Þessu yrði heldur ekki mótmælt, ef kirkjan væri í raun og veru að leita sannleikans, og ef allir þe,r’ sem utan hennar vébanda væru, færu villir vegar. En e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.