Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 46

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 46
142 HLUTVERK KIRKJUNNAR EIMREIÐlN á óskeikulleik heilagrar ritningar. Alt eru þetta athyglisverð málefni og skipa sinn sess í guðfræðinni, en þau skifta allan almenning litlu í þörfum hins daglega lífs, og umhugsun um þau örfar menn ekki til nýrrar áreynslu. Frumkirkjan gerði sig ekki seka í þessum misskilningi- Eitt af hennar fyrstu verkum var að útnefna líknarbræður og líknarsystur (djákna og diakonissur). Hún viðurkendi því, að það væri ekki einungis sálin, sem þurfi næringar með, heldur og líkaminn engu síður. Hjá Páli postula verðum vér varir við djúpa umhyggju fyrir lífskjörum manna. Söfnuðirnir spyri3 hann meira að segja ráða, og í bréfum hans finnum vér svör við mörgum þeim vandamálum lífsins, sem prestar nú á dög' um myndu leiða hjá sér. En árangurinn varð sá, að mönnum þótti vænt um kirkjuna sína, ekki að eins af andlegum ástæð' um heldur einnig af algerlega réttmætum efnalegum ástæðum- Kirkjan var þeim hin mesta stoð í öllum efnum. Hún lét sér ekki á sama standa um veraldlega hagsmuni þeirra, eins og þe,r væru einskis virði, heldur leit hún — að minsta kosti að ÞV1 leyti, sem trúarjátning hennar snerti dagleg störf manna — 3 lífið sem heild, er gripi jafnt yfir andleg áhugamál sem veraldleS- Kirkjan er hætt að gera þetta. Ástæðan er vafalaust sú, að ríkið hefur að miklu leyti komið í stað kirkjunnar, og ann- ast nú slík málefni. Það er samt sem áður ekki þar með sagt, að kirkjan eigi að missa áhuga sinn á þessum málum- Ríkið þarfnast allrar þeirrar hjálpar,' sem það getur fengi5’ og framar öllu öðru frá þeirri einu mikilsháttar stofnun, sem vitanlega er að fást við hugsjónir lífsins. En ef menn beina athygli sinni eingöngu að öðru lífi, og leyfa djöflinum tálm- unarlaust að koma ár sinni fyrir borð í þessum heimi, þá u11111 hann ekki láta tækifærið ónotað. Það sem vér þörfnumst, er að gera Iífið andlegt á öllum sviðum þess,. og það, sem vér þörfnumst ekki, er að draga einhverja ímyndaða takmarkalínu milli þess, sem guðdómleS er, og hins, sem veraldlegt er, eða milli þessa heims og ana ars heims. Með því að draga þessa línu, og með því a^ a kveða þessa skiftingu, hefur kirkjan stórkostlega skaðað sma eigin hagsmuni, og hún hefur mist ást og traust þeirra, sern einu sinni studdu hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.