Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 49

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 49
ElHREIÐIN HLUTVERK KIRK]UNNAR 145 testamentið var ritað á hebresku og Nýja-testamentið á grísku. ^ar sem nú biblían var álitin óskeikul uppspretta allrar trúar- legrar þekkingar, þá var það nauðsynlegt að hafa nákvæma bekkingu á grísku og hebresku til að geta lesið bæði testa- mentin. Latnesku kirkjufeðurnir rituðu á latínu, og allar kenslu- t'ækur liðinna alda í guðfræði voru ritaðar á latínu. Þess Ve2na urðu menn að kunna latínu. Og enn má geta þess, að ^úarjátningarnar höfðu verið fullgerðar á liðnum öldum; menn gerðu ekki ráð fyrir neinum nýjum viðbótum eða breyt- m9um. Þess vegna urðu guðfræðinemar að hafa nákvæma, sögulega þekking á þeim tímabilum, sem trúarjátningarnar Voru samdar á. í byrjun síðustu aldar lagðist notkun latín- Unuar smám saman niður, og nýrri málin komu í staðinn. Það yarð tízka að nota frönsku, þýzku og ensku. Og með þekk- m8Unni á nýrri málunum öðluðust menn einnig þekking á bókmentum hinna síðari tíma. Ef þetta nægilegt? Vér Ameríkumenn og nokkurir yðar ^orðurálfubúa eru teknir að sannfærast um, að þetta sé ekki nægilegt. Leikmenn hafa alment mjög lítinn áhuga á jblíuskýringum. Það skiftir þá ekki miklu, hvort fyrsta Móse- bók var rituð af Móse, eða hvort Páll skrifaði Hirðisbréfin. ^kugamál þeirra eru langtum raunverulegra eðlis. Þeir lifa * háværri hagsmunabaráttu, sem hamingju þeirra hvað eitlr annað stafar ógn af. Ef þeir eru menn með fullu viti, . a teir sig mestu skifta, hvað rétt sé og hvað sé rangt, en 1 þeirra augum kemur slíkt ekkert við trúarjátning frá fjórðu heldur mannlegum vandamálum tuttugustu aldarinnar. Vér °‘Um spurt sjálfa oss, hvort ungur guðfræðingur ætti ekki g kafa þekking á slíkum málum, að minsta kosti bóklega. ,ekki Þjóðfélagsfræði þýðingarmeiri en hebreska, og hag- æo1 mikilvægari en gríska? Vér erum farnir að halda, að Sy? So- Því að þegar öllu er á botninn hvolft, skiftir það 1 mestu máli að hafa öðlast mikinn og ágætan lærdóm, I 3 ^ótt t>að kunni að vera æskilegt, heldur hitt, að vera um að glíma við verkefni og vandamál hins daglega lífs. enn burfa hjálpar við. Það þarf að hrífa þá úr áhyggjum 0rvænting, og vekja þeim kjark og von. Það þarf að skera mein þjóðfélagsins burt, efla réttlætið í mannfélaginu, og 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.