Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 56

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 56
152 ALDURTILI ARNALDS eimreidin því, að heyið er óhirt, hundrað hestar af heyi úti á Ósi. Þaö hefur vitað á þetta, brjálæðið hérna innan bæjar, eða réttara sagt: Heyið er úti þess vegna; það er þeim að kenna, aö heyið er úti hérna á Ósi, þeim að kenna! Hvernig þá? mælti húsfreyja. Eg skil þig ekki. Svo að þú skilur ekki það! Þú veizt þó, kona, að þau háttuðu aldrei og fóru svo aldrei á fætur. Þarna hangdi hún yfir honum fram á nótt og hló og flissaði. Og hann lafði yfir henni. Og svo voru þau bæði með hangandi höndum við verkin. Hér á Ósi hefur heyið komist inn alt að þessu sumri. Það vita bæði guð og menn. Alt hefur sínar orsakir. Og þu skiftir þér ekkert af þessu, Asgerður, lézt það alt fara eins og verkast vildi. Þú skiftir þér ekki heldur af því, svaraði konan. Því tókst þú ekki í taumana? Ég í taumana! Það hefði ekki orðið til annars en setja alt í bál og brand, okkar á milli feðganna. Þú veizt það, að við eigum ekki suðu saman. Þú hefur meira vald yfir hon- um en ég. Húsfreyja lagaði til skökuna og lagði hana frá sér. Enginn hefur vald yfir elskendum, mælti hún, ekki þeir sjálfir einu sinni — nema guð einn; þetía verður að vera a hans valdi. Arnaldur fékk hiksta eða því líkt sem andköf. Kallarðu þau elskendur, þessa hálfvita? Hættu nú kona. Nei! Hún er að leika sér að honum, ætlar að kveikja i fjöðrunum hérna, og sitja við þann eld, meðan hann logar- Og drengurinn hefur glæpst á þessum falska roða, sem hún hefur núið í kinnarnar á morgnana og kvöldin. Sú held ég elski sveitamenn, þessi kaupstaðakind. Segðu nú öðrum en mér, kona; ég er ögn eldri en tvævetur! Svolítið er ég eldri. Heimahundurinn stökk upp úti og gó ákaflega. Heyrirðu, húsfreyja, til rakkans? Hann geltir að Hlaðgerði, okkar gamli, vitri búhundur, geltir að henni. Hann kannast ekki eða vill ekki kannast við hana svo sem heimilismann- eskju. Hundar gelta sífelt að þeim, sem koma aðvífandi, maelti húsfreyja. Það er þeirra eðli og ávani, að gjamma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.