Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 58

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 58
154 ALDURTILI ARNALDS EIMREIDIN Nei! Ég er ekki búinn að raka hana, pabbi! Ég skal gera það í kvöld. Aftans bíður óframs sök, mælti Arnaldur, tók gæruhníf ofan af hillu í baðstofunni og tók til að brýna hann. Sonur hans mælti þá: Eg skal raka gæruna — bráðum. Ertu ekki full-Iúinn eftir rekagönguna? Ert þú ekki full-lúinn eftir gönguna að stássstofu-Ósi! svar- aði faðir hans, og röddin skalf. Svo gekk hann í eldhúsið og settist við að raka gæruna. — Eftir nokkurn tíma gekk Hlaðgerður um eldhúsið, fussaði við og mælti: Ég held nú að það líði yfir mig hér af ýldulykt. Hún greip um vitin og fór sína leið. — Húsfreyja stóð enn þá við eldavélina og skaraði í glóðinni, vatt sér því næst að bala á eldhúsgólfinu, sem óhrein sokka- plögg voru í, og tók til að skola þau. — Hnífurinn tók ekki á gæruna, af því að rot var í hana komið. Arnaldur reis á fætur og bar hana með sér. Hann gekk út og til fjóshlöðu, vildi líta eftir, hvort hún hefði stað- ist illviðrið. Hann fór upp á heyið og þreifaðist fyrir út undir vegglægjurnar. Þar var alt þurt, og honum hægðist heldur, lagði sig á bakið gegnt dyrunum og rendi hugsjónunum út 1 óvissuna. Þannig lá hann stundarkorn, þar til hann heyrði fótatak úti í snjóhraflinu. Þar var þá Hlaðgerður og gekk að þvotta- stagi, sem strengt var milli stólpa gagnvart hlöðudyrunum- Þar hengdi hún til þerris silkisokka. — Hún trallaði sönglag og fór með götuvísu úr kaupstaðnuni' Svo hvarf hún inn í bæinn. Arnaldur fékk hóstahviðu. Brjóstið var orðið mæðið, ^ heyryki margra vetra. Stutt stund leið, þangað til fótatak heyrðist, og húsfreyi3 kom að staginu. Hún var með bala í fanginu og breiddi «PP engjasokka — úr ull. Arnaldur fékk nýja hóstahviðu, og kona hans leit í áttina til hlöðudyranna. Svo gekk hún þangað og inn í dyrnar. Því ertu hér, maður?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.