Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 59
CIMREIÐIN ALDURTILI ARNALDS 155 Því ert þú hér, kona? Eg — ég var að breiða út sokka og opna vetlinga, sem bráðum verða bættir, skulum við segja, þegar þeir þorna svo vel, að nál gangi í þá og nálþráður! Og aetlarðu svo að fá Hlaðgerði vetlingana til aðgerðar? Skyldi hún kunna slíkt og þvílíkt. Ég hef komist yfir að þjóna þér hingað til, karl minn, og vonast eftir að geta það enn fáein dægur. Ég held, að Hlað- Serði sé annað betur gefið en að bæta garma. Og þessi manneskja á að taka við búi hér, sem ekki þolir að finna lykt.af gæru, ekki kann að bæta skó né sokk, ekki nennir að fara á fætur, og heldur, að hægt sé í sveit að hafa stássstofu og alt að tarna. Þvílík ógæfa, sem að okkur steðj- ar! Hún fer með reiturnar hérna á fáum árum, þetta lítilræði, Sem við höfum dregið saman á fjörutíu árum. Eg sé það í hendi minni. Þvílík léttúð! Húsfreyja leit í gaupnir sér. Þú þegir, kona. ]á, ég þegi. Fæst orð hafa minsta ábyrgð, og ég vil að ^msta kosti láta það ógert, að strá hrakspám og bölbænum a Sötuna þeirra. — Sérðu silkisokkana þarna á snúrunni, Ásgerður? ]á. ég sé þá. Hvað er um það? Heldurðu að þeim og ullarsokkunum, heimatættu, komi saman ? Konan brosti hálf-angurvær. O-já, þag held ég, í dag kemur þeim saman, meðan ekki Vessir. Dauðum hlutum kemur saman meðan höfuðskepn- urnar sitja á sér. Heyrðu, kona, þú ert í rauninni vitrari en ég, þegar þú næði til að hugsa. Nú ætla ég að segja þér dálítið. auðum hlutum kemur ekki ætíð saman. Þegar ég gekk í f^rgun á rekann, fór ég meðfram ánni, sem nú er full af raPaförum í straumnum, en við löndin liggja skarir. Þessum auoýflum kemur ekki saman; þau rekast á, og í þeim ískrar angist. Krapaförin eru komin í æðar mínar, eða eitthvað Pekt þeim. Kaupakonan hérna á Ósi hefur gert að mér seið, a9 bráðum fer hún með mig eins og hausttíðin fer með ána, 9ar allar mínar vonir eru helfrosnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.