Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 60
156 ALDURTILI ARNALDS EIMREIÐIN Ásgerður tók um hendur bónda síns og mælti: Þetta spjall er óheppilegt og þér sjálfum verst. Komdu nú inn með mér að eldinum okkar, arineldinum mínum, sem ég hef haldið lífinu í í fjörutíu ár. Látum hverjum degi nægja sína þjáning og felum guði framtíðina. Hún greip í hendurnar, en Arnaldur sat kyrr. Svo gekk hún inn í bæinn og hagræddi eldinum, eins og hún var vön. Arnaldur beið í hlöðunni og hugsaði ráð sitt. Því þá ekki að ganga inn til konu sinnar og fá sér næringu. Hjá henni var þó athvarf. Hann reis á fætur og gekk heim að dyrunuæ- Þegar hann kom gegnt stofuglugganum, heyrði hann dyn • stofunni, dansandi fóta. Honum brá við. Hjónaefnin voru að skemta sér. Arnaldur misti stjórnina á sjálfum sér og æddi inn til konu sinnar. Þessum bæ verður sökt! mælti hann. Bærinn okkar sekkur, og alt fer til helvítis, áður en næsta tungl verður fult. Ég 3e* ekki horft á þetta lengur! Ég fer! Ásgerður leit á hann og hvesti augun. Hvað er þetta, maður! Ertu að tapa þér? Hvert ætlarðu? Ut að sjó, út á reka! Til hvers; fanstu nokkuð þar? Ég get ekki verið í þessum bæ, ég fer, ég þarf að svala mér á einhverju; ég þarf að bjarga spítu úr flæðarmáli. Þú hefur ekki enn þá borðað morgunmatinn, ekki smakk- að þurt né vott, mælti húsfreyja. Gerir ekkert, hef enga lyst. Vertu sæl! Hann rauk út úr bænum og greip reipi í bæjardyrunum- Arnaldur skálmaði út á rekann, berhentur og blautur 1 fætur. Hann vissi ekki um það í geðrótinu, fann ekki til kuldans. Dansdynurinn kvað við í eyrum hans. Og hann taut- aði í hálfum hljóðum: Þessi bær sekkur — hann sekkur! Hann komst út á rekann og hitti drumbinn. Fjarað hafðj frá rekaldinu, svo að ganga mátti að erðinu. Arnaldur reyndi að koma reipinu undir bolinn, En sívalningur þessi var svo límfeldur niðrí fjörusandinn, að ekki var auðfarið undir hann slyppum höndum. Bóndi varð að grafa með höndunum holu inn undir þenna hráblauta sæfara, og stó& lengi á því. Loks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.