Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 61

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 61
eimreiðin ALDURTILI ARNALDS 157 i^s kom hann reipisendanum undir svolann. Þá lá fyrir að velta honum upp með því taglinu, sem ofan á honum lá, og halda í hitt. En kubburinn var svo þungur, að mannsaflið hrökk ekki til þess. Arnaldur hnykti á og færðist í aukana, hamaðist og spyrndi við. Og loksins lyftist drymbið og valt UPP úr fari sínu. Þá var þó þyngsta þrautin unnin. Þannig mjakaði Arnaldur svolanum, fet fyrir fet upp eftir flæðarmál- inu og kom honum upp fyrir takmörk háflóðs að lokum. Þá var bóndi orðinn í einu svitalöðri. — Að því búnu gekk hann að árósnum og upp með ánni. Fáeinar andir flugu yfir henni og görguðu. Þær voru að kveðja sumarverið sitt og baðstöðvarnar, voru á förum suður í veröld. Nú var landsvalinn búinn að sópa skýjunum úr loftinu, og irostið var orðið biturt. Hörundið sveitta var opið fyrir að- sókn kuldans, og sló nú að gamla manninum, sem storminn hafði á móti sér, innkulsi. Hann greikkaði sporið og horfði heim. Gráblár reykur þyrlaðist upp úr strompinum, þar sem Uudir lifði í gömlum, góðum glæðum. Geðofsinn var rénaður, °2 hann þráði heimkynnið. En kuldinn var nærgöngull og vígkænn. Arnaldur fann van- ^átt sinn og fór að hlaupa. En vanmáttur hungurs og lúa læsti s'9 um alla limi. — Þó náði hann heim og komst inn til k°nu sinnar. Eldiviðarkassi stóð við eldstóna, og varpaði Arnaldur sér á hann. Húsfreyja var að þvo nærföt og leit á manninn sinn. Hún mælti: Hvað er að sjá þig! Þú ert í framan eins og liðið lík! Það er hrollur í mér! svaraði hann, ónotahrollur. Bóndi hallaði sér að eldavélinni. Mér varð heitt við að bjarga spýtunni og svo kalt á heim- leiðinni. Hvar er Hjalti? Hann var í baðstofunni nýlega. Við hvað! Hvað að starfa? Við lítið — hann sat undir manneskju, sem var að greiða hárið á honum. Og þú stendur við þvottabalann, kona, meðan, — meðan — 9uö komi nú til skjalanna og miskunni okkur báðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.