Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 70

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 70
166 FRÁ GRÍMSEV EIMREIDIN En þrátt fyrir alt var þó alt af við lýði töluvert af miðalda- menningu: rímnakveðskap og sagnaritun, sem jókst þó einkum seinni hluta 19. aldarinnar með komu þeirra séra Péturs Guðmundssonar, Arna Þorkelssonar og fleiri gáfumanna til eyjarinnar. Arni ólst hér upp og varð brátt afbragð annara manna að viti og hagsýni. Frá fátækt og vinnumensku hóf hann sig til að verða auðugasti maður eyjarinnar og sjálfkrýndur höfðingi. Hann keypti af landssjóði jörðina Sandvík, sem aðallendingar- staðurinn fylgir. Gerðist hann þar svo voldugur, að hann réð nær einn öllu um sveitarmál og gerðir eyjarskeggja. Mun hann ásamt séra Pétri töluvert hafa bætt kjör eyjarinnar og glætt andlegt líf manna. En Árni var gamall í hugsunarhætti og allráðríkur, sem títt er um þá, sem eitthvað er í spunnið, svo að framfaraspor annara eyjarmanna urðu eigi að sama skapi mörg sem hans sjálfs. Sem dæmi um vald Árna og ráðríki má geta þess, að hann réð einn öllu, um tíma, um úttekt eyjarskeggja hjá verzluninni á Húsavík og öðrum land- ferðum. Kom engum til hugar að óhlýðnast tillögum hans, og þóttu þær vel gegna. Árni var skáldmæltur vel og ágætlega sjálfmentaður. Uarði hann miklu fé til bókakaupa og kom sér upp stóru og merkilegu bókasafni. Dönsku las hann sem íslenzku. Nam hann allan fróðleik sinn af eigin ramleik, jafnhliða búskapar- önnum. Þá orti hann töluvert og skrifaði sögur. Mun mikið af því glatað og er mikill skaði, því þar eru eflaust mörg gullkorn falin. — Eina smásögu hef ég séð eftir hann, »Mó- rauðu vetlingarnir*, forneskjuleg mynd, — sérkennilegur stíH og afbragðs-mál. — Sálmar voru gefnir út eftir hann á Ak- ureyri 1890. — Ættfræði fékst hann við hin síðari ár og samdi allmikið rit: »Um ættfræði*, sem nú er eign Lands- bókasafnsins. Eitt af því síðasta, er hann orti, var aldamótakvæði, sem lýs*r vel hugsunarhætti hans. Er það bitur ádeila og logandi háð á allar nýjar breytingar og menningarstrauma, sem farið var að brydda á um aldamótin, t. d.: „Með prentsverfu ritsljórar vaða um völl í vígamóð horfinna alda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.