Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 74

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 74
170 FRÁ GRÍMSEV EIMREIÐIN Það var árið 1901, að hann gaf eynni fyrri stórgjöf sína, — bókasafnið. Hver sem lítur það safn sér þegar, að þar er ekki um neitt hrafl að ræða, valið af handahófi. Safnið er úrvalssafn, þó það sé ekki ýkja-stórt að vöxtum; mikið er- lendra fræðirita í sögu, málfræði, landafræði o. s. frv. Ef til vill mætii segja, að ensk, þýzk og frönsk fræðirit væru betur komin annarsstaðar, en Willard Fiske hefur vafalaust horft inn og fram í ókomna tímann. Auk þessa er mikið af ís- lenzkum fræði- og skáldritum, gömlum og nýjum, sumt mjög fágætt, t. d. ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. — Skáld- ritin hafa flest verið keypt eftir stofnun safnsins. Og síðast en ekki sízt er skákritasafn, svo stórt og vandað, að leit mun á öðru eins hér á landi. Meðan Fiske lifði, jók hann safnið árlega með nýjum gjöf- um: úrvalsritum, litlum myndastyttum úr marmara og eir og myndum. Allar eru gjafabækurnar í mjög vönduðu bandi. Hversu mikið eyjan og íbúar hennar eiga honum að þakka verður eigi vegið eða mælt til fulls, — enda ekki hlutverk þessara pennadrátta. En ógleymd má ekki liggja hin stór- fenglega dánargjöf þessa aldraða göfugmennis: »Grímseyjar- sjóður Willard Fiskes«; — 4500 krónur voru stórfé í þá daga. Vöxtum er varið samkvæmt skipulagsskrá gefandans: V20 legst við höfuðstólinn en 19/20 er varið í þágu eyjarbúa, töluverðum hluta þar af til bókakaupa (nýjar íslenzkar bækur og tímarit), svo bókasafnið eykst óðum. — Undir morgun 20. aldarinnar vaknar athygli þessa víðförla hugsjónamanns á Grímsey; — þá breytist morgunroðinn, sem var að stíga upp úr hafi tímans — í hækkandi dagsbrún. Árið 1895 urðu prestaskifti í Grímsey. Séra Pétur kvaddi, en út kom séra Matthías Eggertsson.1) Ungur, frjálslyndur 03 glaðvær flutti hann gust nýrra hátta inn í kyrstöðuna. Hann ávann sér miklar vinsældir, sem vara enn, og hefur stöðuS* unnið að öllu því, sem orðið hefur til að lyfta lífi eyjarbúa 1) Eggerts Jochumssonar, bróður séra Matthíasar Jochumssonar. Er su aett öllum kunn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.