Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 80
176 BJARTSVNN ÖLDUNGUR eimreiðiN stæður skírskota til þessa eðlis manna, en þegar það gerist, segir þetta eðli fljótt til sín. Gefið gaum að hetju- og fórnar- lund manna, þegar eldsvoða ber að höndum, skipskaða eða námuslys. Gefið gaum að svörum almennings við hinum og öðrum óvæntum mannúðarmálaleitunum. Slíkar hjálparumleit- anir eru enganveginn bundnar við hina skelfilegu styrjaldar- tíma eingöngu, þó að mannúðarverkin séu á hinn bóginn einU björtu blysin í hinu hryllilega myrkri hernaðarins. Þriðja ástæðan til bjartsýni minnar er sú, að mannkynið er loksins farið að láta sér skiljast, að það er ekki einangrað í alheiminum. Leiðbeiningar og rannsóknir á sviði þeirrar vís- indagreinar, sem að vísu er ung enn og lítt vinsæl, eru að færa mannkyninu heim sanninn um þetta. Oss er að skill' ast, að vér erum hér á ferð um stundarsakir og líf vort her aðeins örlítið brot af voldugri andlegri tilveru, þar sem er fyrir ótölulegur fjöldi af verum, sem eru gæddar vitsmunum, mætti og kærleika, og ofvaxnar jarðneskum skilningi vorum- Þessar verur vaka yfir oss og hjálpa oss til hins ýtrasta. Ver erum að byrja að komast í samband við þær, en þær hafa ávalt verið meira eða minna í sambandi við oss. Það hefur verið vakað yfir sögu mannkynsins meira en oss grunar. Vfir* sjónum heilla þjóða hefur jafnvel verið snúið til góðs. Vafa- laust höfum vér valdið tjóni með stjórnleysi voru og ástríðum og berum ábyrgðina fyrir mörg og þung afglöp. En því bet- ur sem vér skiljum alla fyrirhöfn þeirra vor vegna, og bvl nánar sem vér lærum að meta, hve mikilvægar þær teþa þessa stuttu jarðvist vora, því færri verða tálmanirnar á veg> þeirra, og því fúsari verðum vér til þess að vera í samvinnu við þær um að koma áformum hins mikla höfundar í fraIIJ kvæmd. Hjálpin er gagnkvæm. Hún er ekki einhliða. Ver getum hjálpað þeim dálítið, eins og þær geta hjálpað oss mikið. Þær eru ekki fullkomnar og algerar án vor. Vér erum öll ein fjölskylda, og smámsaman lærist oss að kynnast hve öðru betur. Sv. 5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.