Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 83

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 83
EIMREIÐIN LÍKAMSMENT OG FJALLAFERÐIR 179 Heridurnar eru förmlausar og fingurnir samvaxnir fram undir miðhnúa; litlifingurinn er óeðlilega stuttur og frampartur þum- alsins vöðvadreginn, hörundsliturinn bláleitúr og ólífrænn, öll hðamót eru óeðlilega gild og fóturinn flatur. Við sjáum margar konur of holdugar, með vaggandi göngu- lag, en ólíkt upplitsdjarfari en karlinennirnir eru þær, og bera sig betur. Við mætum yngismeyjum, sem ganga eins og tízku- blaðamyndir hafa kent þeim, með bogin kné, framsettan maga °2 herðakistil. Einstaka barn er með kirtlaveiki og beinkröm. Þau hafa víst sjaldan séð sólina og búa í einhverri kjallaraholunni, lykt- andi af úldnum fiski og olíureyk. — Við skulum hugsa okk- Ur þessa vesalinga, þegar þeir stækka, hjólbeinótta með of iangt höfuð, af því höfuðbeinin hafa ekki gróið eðlilega sam- an. Þar af Ieiðandi verða þau taugaveikluð og stjórnlaus í baráttu lífsins. Þetta og margt fleira getur maður athugað í höfuðborg landsins, en víðar er þó pottur brotinn. I sumum sjávarþorpum býr fólk ennþá í grenjum, keng- bogið og axlaskakt af því að skríða út og inn um oflágar dV>\ og hefur einungis einn lítinn glugga á stofunni sinni, 9lugga, sem oft er ekki hægt að opna. í sveitum býr fólk sumstaðar á saggafullum fjósloftum, og brjóstveik gamalmenni hrækja á gólfið, þar sem börnin leika sér föl og afturkreistu- 'e3- Ég hef séð heilar fjölskyldur, sem bera með sér augljós 'Uerki hungurs og algers vesaldóms svo berlega, að mér hrýs ^Ugur við. Ég minnist sjónar, sem var svo ömurleg, að henni er ekki hægt að gleyma. — Það fólk, sem sækist eftir að láta trindberg og Ibsen kvelja sig, ætti að athuga lífið sjálft, þar Sem það hefur mistekist hraparlegast. Á regnköldum haustdegi atti ég ferð um flatneskjur Suðurlands. Krapdregnar mýrarnar v°ru eins og andlit syrgjandi konu. Ég kom að bæ — ef 33 skyldi kalla, »panel«-kassa með tjörupappa og tilheyrandi J'lrulum, líkari líkkistu en mannabústað. Mér var boðið inn, því gestrisni og góðvild mætir maður alstaðar hér á landi. usakynni voru fjögra stafgólfa baðstofa fyrir röska tylft fólks. ^ usbóndinn var auðsjáanlega tæringarveikur, konan með rVggskekkju, og börnin — heill hópur — öll meir og minna Vausköpuð og veik. Ég man eftir 6—7 ára telpu með gló-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.