Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 85
Eimreiðin LÍKAMSMENT OQ FJALLAFERÐIR 181 hún hefur einu sinni losnað úr þeim. Aldrei fær hún þéttleik og áferðarfegurð æskunnar aftur. Hún hrapar og slapir. Of- fita hjálpar þyngdarlögmálinu til að draga mann ofan í jörð- ina fyrir ár fram. Eitt líkamslýti er algengt meðal karla og kvenna. Það eru bognir handleggir. Þetta er þó enn tilfinnan- legra hjá kvenfólkinu. Orsökin liggur venjulega í skakkri legu herðablaðanna og eins hinu, að sjaldan er rétt úr handleggj- unum. Athugið þið ungar stúlkur, sem hafa borið fisk á hand- börum eða sækja vatn til brunns. Þær hafa beina og ávala handleggi öðrum fremur. Ef vöðvar þeir, sem halda herða- blöðunum að hryggnum, eru í lagi, þá liggja handleggirnir þétt að bolnum, og axlirnar fá fagran ávala, en þegar herða- blöðin losna úr réttri stöðu, þá kippa hálsvöðarnir þeim upp að hnakkanum, en þar af kemur baraxlaður kryppusvipur, og hálsinn verður of stuttur. Seinna síga axlirnar fram og niður, og olnbogarnir vita út. Það er á gömlu máli kallað *að bera í barkrókum*. Nú hafa verið talin ýms líkamslýti, sem finnast meðal þjóð- arinnar. Margt þeirra er tekið að erfðum, sumt eru afleið- •ngar veikinda — því miður —, en flest er þetta sjálfskapar- v»ti og sönnun þess, að líkamsrækt þjóðarinnar er í niður- níðslu meðal almennings. Flest þeirra er hægt að lagfæra, ef rétt er að farið; jafnvel erfð líkamslýti er mögulegt að rétta a fáum mannsöldrum, og það án þess að banna vönuðu fólki að auka kyn sitt, eins og nú er efst á blaði hjá mörgum bjóðum. Aðalatriðið er að hver einstaklingur sjái og viti, hvernig ^a2ur mannslíkami lítur út, og hafi löngun og vilja til að líkj- ast fyrirmyndinni. Líkami vor er háður sama lögmáli og sálin. Hann keppir °S]álfrátt að því að líkjast þeim fyrirmyndum, sem við hugs- Uttl okkur fegurstar. Með sterkum vilja er hægt að breyta líkama sínum á ótrúlega skömmum tíma, en því miður verða allar breytingar, sem gerðar eru með valdi, óeðlilegar fyrst í stað. Heppilegri er fyrri leiðin, að vitundarlíf mannsins gagn- takist af löngun til að líkjast fyrirmyndinni. Þá kemur breyt- ■n9in sjálfkrafa og eðlilega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.