Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 88

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 88
184 LÍKAMSMENT OG FJALLAFERÐIR eimreiðin ekki hefur horft yfir lönd af fjallstindi. Maður gæti alveg eins reynt að hella lofti úr flösku. En það er víst, að almennar fjallgöngur mundu umskapa þjóðina á nokkurum mannsöldr- um. Sá, sem þekkir bayersku og svisslenzku fjöllin, getur dæmt um, hvaða þýðingu þau hafa fyrir þjóðirnar. Eftir að Norðmenn kendu þessum þjóðum skíðaíþróttina í sinni feg' urstu mynd, hefur máttur þeirra stórlega aukist. Fjallgöngumaðurinn eignast víðsýni og bjartsýni í tvennum skilningi. Hann ber höfuð sitt hátt og frjálsmannlega, brjóstið verður hvelft og gangurinn öruggur. Stúlkurnar fá auk þessa eitthvað af fráleik hindarinnar, og fjarlægðir vaxa þeim ekki i augum. Þó ólíku sé saman að jafna, ætla ég að minnast á Alpa' fjöllin í sambandi við þetta. Bayarar, Austurríkismenn, Italir* Svisslendingar og Frakkar hafa unnið sameiginlega að því a^ gera þau aðgengileg fyrir ferðafólk. Fæst af þeim stórvirkl' um, sem þar hafa verið gerð, eru kostuð af opinberu fé. Það eru félög og einstaklingar, sem byggja brýr, sæluhús og veðl og hafa fjölda manna til að leiðbeina ferðafólki. Þýzk-austurríska Alpafélagið hefur um 6 miljónir félaga, er greiða minst 6 marka árgjald hver, sem varið er til nauðsya- legra framkvæmda. Þeir heimta ekki alt af þingi og stjórn- Við íslendingar stöndum illa að vígi sökum mannfæðar o3 hörkuveðra. Þó getum við á 50 árum gert öræfin svo vist- Jeg, að unga fólkið myndi heldur kjósa fjallavist en götueiðr an sér til skemtunar, bæði vetur og sumar. Ég skýt máli mínu til íþrótta- og ungmennafélaga, til al r kennara og þjóðarinnar í heild sinni: Leitið fjallanna krafts þess, sem þau geyma. Jafnvel nú þegar er hálendi okkar fært hverjum röskum manni og öllum hispurslausum stúlkum. íslendingar geta stofnað fjallafélag með 3—4 þúsund me limum, sem hver legði 5—10 krónur í verkleg fyrirtæ u Með 25 þúsund krónum og svo styrk þeim, sem ríkið mðS til fjallvega, má gera mikið. Það fyrsta, sem þarf að gera, er að byggja hentug ssem ^ með svefnbálkum og eldunaráhöldum, svo þétt, að hæS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.