Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 96

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 96
EIMREIÐIN Glosavogur. Eftir Anthony Trollope. (Niðurl.)- En sannleikurinn var þó sá, að Bartholomew Gunliffe var prýðilega laglegur ungur piltur, að minsta kosti að vallarsýn- Á hæð var hann hér um bil 5 fet og 8 þumlungar, með sterklega handleggi og fætur, ljósjarpt hár, hrokkið og bla augu. Faðir hans var að vísu enginn stórbóndi, en öllum stúlkunum í nágrenninu leizt vel á Barty Gunliffe. Öllum féH Barty vel í geð, nema Möllu Trenglos einni; hún hataði hann eins og sjálfan skrattann. Þegar Barty var að því spurður, hvers vegna hann, svo góðlyndur piltur, legði aumingja stúlkuna og gamalmennið svo að segja í einelti, afsakaði hann sig með því, að hann hefði rétt mál að sækja. Það næði engri átt, eftir því sem sér skild' ist, að nokkur einn maður færðist í fang að slá eign sinni a það, sem guð almáttugur hefði ætlað öllum til sameigmleSra nota. Hann kvaðst ekki ætla sér að gera Möllu neitt mem> og það hefði hann sagt henni. En Malla væri meinleg, *'1 norn, og henni yrði að lærast að gæta tungu sinnar. Þegar er Malla fengist til að tala kurteislega við sig, er hann kaemi í voginn erinda sinna, mundi hann koma því til leiðar v> föður sinn, að hann greiddi gamla manninum einhverja þóku un fyrir notkun vegarins. »Tala kurteislega við hann?« sagði Malla. »Aldrei, aldrei, meðan tungan loðir í munni mér!« Og hræddur er ég um, að Glosi gamli hafi heldur ýtt undir hana en hitt í þessu e nl- En ekki ýtti afi hennar undir hana með að skera a há- sinar klárnum. Slíkt athæfi mundi hafa alvarlegar afleiðinS3^ Þóttist Glosi sjá fram á vandræði þeim báðum til handa, Malla yrði tekin föst. Lagði hann því til, að vegurinn Vr^ gerður sem örðugastur fyrir klárinn; mundi þó asnanum, orðinn var þaulvanur einstiginu, verða sæmilega auðve: vegurinn. Og er Barty kom næsta sinn niður veginn, P
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.