Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 99

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 99
eimreiðin GLOSAVOGUR 195 skýjum. Tæplega gátu þeir kosið sér fegurra sjónarsvið, sem annars hafa næmt auga fyrir því, hve útsýnið við klettótta, brimsæla strönd getur verið dýrðlegt. Birtan þarna gat naum- ast hentugri verið. Litbrigðin voru óvenjulega skrautleg — blámi hafsins í baksýn, fannhvítur öldufaldurinn, ljósgul sand- fjaran og hamrarnir skreyttir rauðum og brúnum litrákum. En hvorki Malla eða Barty voru að hugsa um slíkt og þvílíkt. Þau voru, meira að segja, tæplega viðbúin enn að hefja starf sitt. Barty var að brjóta heilann um það, hversu hann mætti koma bezt fram þeim ásetningi sínum, að veiða að eins þar, sem kraftar Möllu hrykkju ekki til, og Malla var á hinn bóginn fastráðin í því, að veiða þar sem Barty þyrði ekki að koma nærri. Að mörgu leyti stóð Malla betur að vígi. Hún þekti hvern stein í vognum, og hún vissi upp á hár á hverjum steinunum var örugg fótfesta og hverjum ekki. Auk þess var hún orðin þaulæfð við þetta starf. Barty var vafalaust sterkari en hún, °9 jafn-fylginn sér. En Barty var ekki jafn-fimur og hún að stökkva milli laga, af einum steininum á annan, og ekki hafði hann enn jafn-gott lag á því sem hún, að láta öldurnar létta Undir starfið með sér. í þessum vogi hafði hún safnað mar- hálmi og þangi frá því hún var sex ára gamall telpuangi; hún bekti hverja gjótu og hvern kyma og hvern þann stað, er hezt hentaði. Öldurnar voru vinir hennar, og hún kunni að nefa sér þær. Hún kunni að mæla afl þeirra, og gat getið Ser til, hve langt þær gengju á land. Malla öslaði um sævar- P°llana og var hvergi smeik. Hún gaf Barty auga á leið hans af steini á stein, lengra og lengra, og var hreykin yfir bví með sjálfri sér, að nú væri hann að fara í ranga átt. nir því sem vindurinn stæði inn á voginn, mundi marhálm- inn ekki bera upp að klettunum norðan megin, og svo var stóri hylurinn einmitt þar — stóri hylurinn, sem hún hafði minst á. þegar hún óskaði honum ófarnaðar. °g nú tók hún af alvöru til starfa; krækti að sér marhálms- æk]unum undan sjó og færði saman í haug neðst á sand- lnum; seinna hugðist hún að færa hann ofar, áður en flóðið s°9aði alt út aftur. A hinu leytinu var Barty og dró saman sinn feng í hrúgu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.