Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 102
198 GLOSAVOGUR EIMREIÐIN ekkert nema blóðið, og ljósbrúna hárið á höfði honum í miðju brimlöðrinu. I þessu barst hann út að hylbarminum, er bylgjan kastaðist frá berginu, en í þetta skiftið var vatnsmegnið ekki nógu mikið til þess, að bera hann út yfir barminn til hafs. Malla hófst þegar handa, og lánaðist að krækja krókstjak- anum í yfirhöfn hans, og dró hann þangað, sem hún lá á fjórum fótum. Milli laga gat hún dregið hann það nálægt sér, að hún gat snortið öxl hans. Nú teygði hún sig það sem hún mátti, lagðist með öllum sínum þunga á handarhald stjakans, og reyndi að ná taki á honum með hægri hendi. En það tókst ekki; hún gat aðeins snert hann. Þá kom næsti grenjandi brimboðinn, og leizt henni sem hann hlyti að velta sér burtu þaðan, sem hún nú var komin og verða þeim báðum að bana. En hún hafði engin ráð önnur, en að krjúpa og halda sér við stjakann. Hver fær giskað á, hverjar bænir stigu upp frá brjósti hennar á þessari stundu, fyrir henni sjálfri, eða fyrir honum, eða fyrir gamla manninum, sem sat 'heirna í kofa sínum og vissi ekkert, hvað fram fór. Brimboðinn veltist yfir hana þar sem hún kraup, og þegar hún gat opnað augun aftur, eftir að aldan hafði sogast út, fann hún og sá, að hún lá marflöt á flúðinni, en hann hafði tekist á loft, losnað við stjakann, og lá nú á sleipum hylbarminum, hálfur í sjó, og hálfur a þurru. Þegar hún athugaði hann nánar, sá hún, að hann hafði opin augun, og að hann baðaði út höndunum. »Haltu þér í stjakann, sem ég rétti þér, Barty«, hrópaði hún, og greip um leið báðum höndum í hálsmálið á yfirhöfn hans. Þótt hann hefði verið bróðir hennar, elskhugi, faðir, hefði hún ekki getað haldið honum fastar; hún beitti öllu afll örvæntingarinnar. Honum tókst að halda sér í stjakann, sem hún hafði rétt honum, og er næsta alda var liðin hjá, lá hann enn á sama stað. Að fáum augnablikum liðnum hafði henni tekist að mjaka sér og Barty á að giska 6 fet upp frá hyl' barminum á nokkurnveginn öruggan stað. Lá Barty þar uið fætur henni, og hvíldist blóði drifið höfuð hans í kjöltu henni- Hvað var nú til ráða? Borið hann gat hún ekki; og a stundarfjórðungi liðnum hlaut sjórinn að ganga upp þan9a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.