Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 103

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 103
eimreiðin GLOSAVOGUR 199 er hún sat. Hann var með öllu meðvitundarlaus og mjög íölur, og blóðið vætlaði hægt og hægt úr sárinu á enni hans. Með þýðri hendi strauk hún hárið frá enninu, beygði sig niður að munninum á honum, til þess að vita, hvort hann drægi andann, og þegar hún virti hann fyrir sér, varð henni það ljóst, að hann var fríður sínum. Hvað mundi hún ekki 9efa til, að hann mætti lífi halda? Ekkert var henni nú jafn- dýrmætt og líf hans, þetta líf, sem hún hafði bjargað úr greip- um sævar. Afi hennar gat naumast dregist sjálfur eftir flúð- unum, ef til vill alls ekki. Mundi hún geta þokað hinum særða manni, þó ekki væri nema um nokkur fet, lengra frá sió, þangað til hægt yrði að ná í frekari hjálp? Hún gerði nú tilraun, gat þokað honum, tekið hann nálega á loft. Hana furðaði sjálfa á kröftum sínum, enda var hún ótrúlega sterk þá stundina. Hún þokaði honum hægt og hóg- |ega áleiðis; sjálfri varð henni fótaskortur af og til í grjóturð- lnui, en gat hagað svo til, að hann félli á hana ofan, og ioks kom hún honum svo langt, að sjór mundi ekki ná til hans næstu tvær klukkustundirnar. Þegar hér var komið, bar afa hennar að; hafði hann loks Seð frá kofanum sínum, hvað um var að vera. »Afi«, sagði hún, »hann datt í hylinn þarna yfir frá, og ^efur rekist í klettana. Sjáðu ennið á honum«. *Malla, ég hygg að hann sé þegar dauður«, sagði Glosi 9amli og beygði sig niður að honum. *Nei, afi minn, hann er ekki dauður, en verið getur að ^ann sé kominn að dauða. Ég ætla að flýta mér strax upp að bænum*. »Malla«, sagði gamli maðurinn, »líttu á höfuðið á honum. mun verða sagt, að við höfum myrt hann«. *Hver mundi segja það? Hver mundi láta út úr sér slíka lygi? Var það ekki ég, sem bjargaði honum úr hylnurn?* »Það kemur alt í sama stað niður. Faðir hans mun halda þyí fram, að við höfum drepið hann«. Malla var í engum efa um, hvað gera skyldi, eins og á sfóð, hvernig svo sem þetta yrði lagt út. Hún ætti að hlaupa nPP einstígið og til Gunliffe bónda, til þess að fá nauðsynlega lálp. Vær; heimurinn jafn-illur og afi hennar gat til, hirti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.