Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 105

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 105
eimreiðin GLOSAVOGUR 201 vera enn á lífi. Maður hennar talaði fátt á leiðinni. Hann var hunnur að því að vera maður þögull og greindur, og hafði almennings orð á sér fyrir starfsemi og góða háttu, en mælt var, að strangur væri hann og harðskeyttur, ef honum rann í skap. Þegar þau nálguðust einstígið, hvíslaði þorpsbúinn einhverju að bónda; sneri hann sér þá að Möllu og stöðvaði hana. >Hafi hann beðið bana af ykkar völdum«, mælti hann, ‘skuluð þið fá að afplána það með ykkar blóði«. Æpti konan þá enn að nýju, að barnið þeirra hefði verið myrt, og er Malla leit framan í andlitin þrjú, sá hún, að orð afa hennar höfðu ræzt. Þau grunuðu hana um að hafa banað Því lífj, er hún hafði bjargað með fullkominni lífshættu fyrir sjálfa sig. Hún leit til þeirra með undrun og ótta í svip, og án þess að mæla orð fór hún ofan einstígið á undan þeim. Hverju hafði hún til að svara, er slíkum áburði var að henni slöngvað? Ef þau kysu að halda því fram, að hún hefði hrint honum í hylinn og rekið krókstjakann í hann, tar sem hann var að svamla í sjónum, hvernig gat hún sann- að, að svo hefði ekki verið? Aumingja Malla hafði lítið vit á því, hvað væri lögfull sonnun, og henni þótti nú sem hún væri á þeirra valdi. En hún herti gönguna niður einstígið svo mjög, að hin þrjú gátu ehki haldið í við hana. Hjarta hennar var þrungið sárri heiskju. Hún hafði lagt sig alla fram um að bjarga lífi hins UnSa manns, eins og hann hefði verið bróðir hennar. 011 var hún blóðrisa á höndum og fótum eftir björgunarstarfið, og •óðrákirnar voru enn ekki þurar orðnar. Um eitt skeið hafði nenni ekki virzt annað sýnna, en að hún mundi farast með °num. Og nú sögðu þau, að hún hefði myrt hann! Verið Sal, að hann væri nú dáinn, en hvað mundi hann bera, ef ann raknaði við og fengi að mæla? Þá hugsaði hún til þess an9nabliks, er hann hafði opnað augun og virtist hafa séð ana- Um sjálfa sig óttaðist hún ekkert, því að hún hafði p°ða samvizku; en jafnframt var hjarta hennar fult fyrirlitn- In9ar og gremju. ^e9ar hún var komin niður einstígið, nam hún staðar fast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.