Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 106
202 GLOSAVOGUR eimreiðin við kofadyrnar og beið hinna. Ætlaðist hún til, að þau færu á undan sér þangað sem Barty og afi hennar voru í fjörunni, spölkorn þaðan. »Þarna er hann og afi hjá honum*, mælti Malla. Hjónin stauluðust þangað innan um grjótið, en Malla dvaldist eftir við kofadyrnar. Barty lá í fjörunni, þar sem Malla hafði skilið við hann. Malachi Trenglos gamli stóð þar yfir honum og studdist skjálfandi fram á staf sinn. »Enga vitund hefur hann hreyft sig, síðan Malla fór, ekki vitund. Eg lagði höfuðið á honum á gömlu ábreiðuna eins og þið sjáið, og ég reyndi að dreypa á hann víni, en hann vildi ekki þiggja — alls ekki«. »0, drengurinn minn, drengurinn minn!« hrópaði móðirin, um Ieið og hún varpaði sér niður í fjöruna við hlið son- ar síns. »Þegiðu, kona«, mælti maður hennar, og laut niður að höfði sveinsins. »Þessi vanstilling bætir ekki úr skák«. Þegar hann hafði virt fyrir sér stundarkorn fölt andlitið a syni sínum, leit hann með hörkusvip framan í Malachi Trenglos. Gamla manninum hnykti við þá ægilegu tortrygni, er fólsin var í því augnaráði. »Hann vildi endilega þangað þarna«, mælti Malachi; »hann bakaði sér þetta sjálfur«. »Hver var það, sem sló hann?« mælti Gunliffe. »Hann meiddist af eigin völdum, er hann datt í hylinn«- »Lygari!« mælti Gunliffe, og leit fast á gamla manninn. »Þau hafa myrt hann! Þau hafa myrt hann«, æpti konan. »Haltu þér í skefjum, kona!« sagði bóndi hennar af ny)u- »Blóð skulu þau láta fyrir blóð«. Malla heyrði hvert orð, þar sem hún studdist upp við kofa hornið, en hreyfði sig hvergi. Þau gætu sagt það er þeim þóknaðist; þau gætu gert úr þessu morð; þau gætu hnept hana og afa hennar í fangelsið í Camelford, og síðan í S^S' ann; en þau gátu ekki svipt hana dýrustu eigninni, góðn samvizku. Hún hafði lagt sitt ýtrasta fram til þess að bjarga honum, sitt ýtrasta. Og hún hafði bjargað honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.