Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 109

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 109
eimreiðin GLOSAVOGUR 205 a hvað um höfuð henni; en til farar var hún albúin eins og hún stóð. sAfi er háttaður«, mælti hún, »og ég er tilbúin, ef þér þóknast*. Gunliffe sneri sér þá við, fylgdist með henni upp stíginn °9 var að furða sig á, að þessi stúlka skyldi lifa slíku lífi fjarri kynsystrum sínum. Það var orðið dimt af nóttu, og þó hafði hann hitt hana eina að starfi niður á flúðunum, en eini maðurinn, sem hugsast gat, að hún hefði stuðning af, var far- lama og genginn til rekkju. Þegar þau voru komin upp úr einstíginu, tók Gunliffe í hönd henni og leiddi hana. Þetta kom flatt upp á hana, en hún reyndi þó ekki að losa sig. Hann var eitthvað að tala um fall og kletta, en hann talaði svo lágt, að hún fékk naum- ast ráðið í, hvað hann átti við. En sannleikurinn var sá, að nu vissi hann, að hún hafði bjargað lífi drengsins, og að sjálf- Ur hann hafði gert henni rangt til, í stað þess að þakka henni. Nú var hún orðin honum kær, en af því að honum Var stirt um málið, reyndi hann að sýna henni ástúð sína á tmnnan þögula hátt. Hann hélt um höndina á henni, eins og hún væri ósjálfbjarga barn, og Malla fetaði við hlið honum °9 spurði hann einkis. ^e9ar þau komu að garðshliðinu, nam hann augnablik staðar. lMalla mín góð«, mælti hann; »hann verður ekki í rónni, Vr en hann fær að sjá þig, en ekki máttu dvelja lengi hjá °uum, stúlka mín. Læknirinn segir, að hann sé svo mátt- arinn og þurfi um fram alt að sofa«. Malla hneigði höfði til samþykkis, og gengu þau síðan inn. , a *a hafði aldrei stigið fæti inn í þetta hús og leit undrandi a allan húsbúnaðinn. Varla hefur hana þá dreymt um, hvað Vnr henni ætti að liggja. Var síðan farið með hana upp á °S inn í svefnherbergið, þar sem Barty hvíldist í rúmi ^óður sinnar. *Er það Malla sjálf?« spurði sjúklingurinn. það er Malla sjálf«, mælti móðir hans; «nú getur þú Sa9t það, sem þér býr í brjósti*. ^Malla®, mælti hann, »Malla, þér er það að þakka, að ég er nu á lífi*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.