Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 15
eimreidin
XV
Feröamenn og aörir
sem til Reykjavíkur koma í verzlunarerindum, ættu að líta á
hið fjölbreytta úrval af vefnaðarvörum og tilbúnum fatnaði.
Margar af þeim vörutegundum, er við seljum,_eru þektar um alt land.
T. t. Franska peysufataklæðið,
bláu Cheviotin í karlmanna- drengja- og dömufatnaði,
prjónagarnið þekta, í heild- og smásölu, ásamt ýmsum
öðrum vörutegundum.
Sendum vörur okkar gegn eftirkröfu á allar hafnir
strandferðaskipanna.
Virðingarfylst
Ásg. G. Gunnlaugsson
Sími 102 & 1362.
Austurstræti 1.
& Co.
Pósthólf 114.
...—..
Skólaáhöld. — Skólabækur.
Útvega og sendi hvert á land sem er:
Landabréf (upplímd og á keflum, ef vill): íslandskort Þorv.
Thoroddsen', Evrópa, Afríka, Asía, Astralía, N.-Ameríka, S.-Ameríka
(stserðir 100x120, 216x209). Heimshelmingarnir, Hafstraumarnir,
sérstök landabréf, mismunandi stærðir. — Hnettir (jarðlíkön),
sléttir og með upphleyptu hálendi, aðalstærðir 26—34 sentím. að
þvermáli. — Stjörnukort. — „Tellurium“, áhald, sem sýnir
hreyfingu jarðar og tungls, o. fl. — Litprentaðar og upplímdar
skólamyndir, ca. 100x72 sentím.: Mannfræði-, náttúrufræði-,
sagnfræði-, landafræði- og biblíusögumyndir (um 10—25 í hverjum
flokki). — Mót af ýmsum líffærum: Brjóst- og kviðarhol
njanns, með innýflum, sem taka má í sundur og opna; auga, eyra,
hjarta, heili, raddfæri, kjálki með tanngarði, tunga o. fl.; alf til að
*aka í sundur. — Reikningskensluáhöld, vogar- og málsfyrir-
niyndir og kort. — Teiknimótasöfn (ávextir o. fl.). — Líndúks-
töflur. — Efnafræðisáhöld. — Myndasýningavélar (skugga-
°9 kvikmynda). — Hin almennu kenslutæki: Skólabækur,
stílabækur með stundatöflum, ritföng ýmiskonar, skólatöskur,
skólakrít og blekduft o. fl., fyrivliggjandi til sölu.
Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar
Reykjavík.
Qerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.