Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 22
EIMREIÐIN Gáta geymsins. Eftir Einar Benediktsson. Frá elztu öldum jarðvitringa hefur sú gestaþraut mannlegs anda, er lýtur að takmörkun algeymsins, reynst hin erfiðasta, en jafnframt hin almerkasta um framþróun vorrar hnattfjötruðu þekkingar. Omælisvíddir stjarnahafsins virðast þó, enn sem komið er, fremur lama sjálfsvonir vorar um sigur yfir hinum himnesku hlutverkum. En einmitt frá þessu atriði sýnist þó heimsskoðun vor hljóta að rísa og rekjast. Þannig hygg ég, að fullyrða megi um eina almenna hvers- dagshugsun, að hún sé sannlegur þröskuldur á vegi til hærri þekkingar, og vildi ég reyna að skýra þetta með nokkrum orðum. Hvar sem £ jarðneskar vitverur fjölmenna mun óhætt að segja, að yfirgnæfandijneiri hluti hugsar sér hinn svokallaða heim vorn sem duft og ösku í samanburði við önnur himna- hvel. Þau skína og leiftra í fjarlægðunum, og vér dýrkum þau og dáum enn þá með sama hug eins og frumbyggjar þessa moldarheims gerðu, samkvæmt sögu sköpunar vorrar. Jafnvel skólaspekingar æðstu fræðastofnana, víðsvegar um jarðir og ríki mannheims, vilja ekki vita af því, að heimahvel vort kunni að eiga jafningjastöðu með öðrum meðalstjörnum himnahvolfs- ins. En þessi upprunalega kórvilla allra trúbræðra Israels klafabindur hyggjugreind vorrar eigin guðsmyndar. Af þessari missýn um skynjunar- og skilningsmátt jarðver- unnar leiðir það, að mannleg augu leita jafnan í hæðirnar eftir svari. En hve óendanlegur máttur og fórnarfýsn hugs- andi manna er það, sem hverfur í sandinn vegna þess eins, að þeir hrasa uin steininn meðan þeir einblína og glápa a flugelda stjörnuhrapsins. Ranghverfing’’sjóna vorra um lágstöðu jarðarinnar meðal himintunglanna leiðir hugina á vonlausa villigötu, fyrst og fremst í einu meginefni. Rannsóknir vísinda vorra eiga ekkert æðra mið, enga helgari ósk, en stofnun lífsviðskifta við aðra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.