Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 27
eimreidin QÁTA GEVMSINS 219 Öll líkindi eru ennfremur til þess, að sveifluskiftum milli hnatta megi fleygja fram þegar á vorum eigin tímum. Hrynj- andi og hljómbil jarðneskrar tónvísi virðast og mega skoðast * samræmi við ýmsar hræringar hinnar sýnilegu náttúru. Þannig koma undursamleg lögniál fram, svo sem sjöundin, er ræður á ýmsan veg í fyrirbrigðum náttúrunnar, eins og strandsævið, vikuhelgin, hljómstiginn, litbeltið, sæluhimininn o. s. frv. Ef síðari alda vísindi hefðu ei svo ósveigjanlega þrætt 9egn öllu, sem fræðimennirnir skildu ekki sjálfir, mundi vor eigin heimur án efa vera kominn miklu lengra í ýmsum þeim fræðum, sem ennþá eru þó bæld niður, án þess að taka hin fornu fræði til greina, meðan skrift hafði ekki skert hug- skygni manns. Því eigum vér erfitt, til þessa, að gera grein hugsana og kenda, utan heila og tauga. Og þess vegna skilj- uæ vér heldur ekki alment, né getum hugfest, ýmsar hrær- ingar vors eigin anda, sem þjóta til og frá í umhverfi voru, af æðra bergi brotnar. En ef til vill kunna þó vígveggir af- neitunar og blindni að falla með eldingarhraða þegar minst varir og þekking jarðarmanna að fleygja fram um aldir. Geymur allra stjörnuveralda dregst að engu og stendur hví kyr. Þar finst engin fjarlægð né stærð, því ekkert er til samanburðar. Andi og orka renna þar saman og þjóta með eldingarhraða, eins og hringskeyti Eyálfumanna, hina enda- lausu braut, mótspyrnulaust til eilífðar. ]á, sporaskjan er hringur himnanna, sem á engu augnabliki eilífðarinnar veit af nokkru fyrir utan sig sjálfan, vegna þess að þar er ekki og verður ekki nein meðvitund til. Með látlausum vexti alls, um ahar aldir, breytist þetta lögmál aldrei og hvergi. Hrun vetr- arbrauta haggar þessu að engu. Þær eyðast og endurfæðast 1 beinr draumi, sem jarðneskar varir nefna tíma. Eo sigur mannsandans er það, að má þá villu af hug °9 sjón.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.