Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 30
222 ÚTVARP OQ MENNING eimreiðin var til. Þannig líktist prentletrið í fyrstu skrifstöfunum, og fyrstu bílar hestvögnum. Áður en ég minnist nánar á listina í sambandi við útvarpið, vil ég nefna nokkrar aðrar hlið- ar þess. Fréttaútvarp er það sem fyrst verður fyrir manni, og er nytsemi þess öilum auðsæ, hvort sem það eru tíðar veður- fregnir og veðurspár sem öflugt vopn gegn slysförum á sjó, lofti eða landi, eða sem nytsamt meðal við dagleg störf, bú- skap eða sjávarútveg, eða það eru tímamerki og daglegar fréttir um viðburði, sem eru að gerast fjær og nær, eða þa sérstakar fréttir um verzlun (verðlag og gengi, kaup og sölu o. fl.), siglingar, samgöngur, heilsufar, bókmentir, leikhús, íþróttir, stjórnmál (þingfréttir), eða opinberar tilkynningar, auS' lýsingar eða hvað annað, sem það nú kann að vera. Fræðsluútvarp hefur frá upphafi verið rekið þannig, altaf öðru hvoru hafa verið fluttir fyrirlestrar um einstök efm, og eiga það auðvitað að vera úrvalsfyrirlestrar, sem geta haft ákaflega mikla þýðingu fyrir alt mentunar- og menriingar' ástand þjóðarinnar og atvinnuvegi hennar. Það er hin bezta og ódýrasta alþýðufræðsla, sem til er, og flytur almenning1 vísindin í meltanlegri mynd. Stundum eru þessir fyrirlestrar i föstu kerfi, og jafnvel haldin heil námskeið í útvarp, og 1 Ameríku hlusta bændurnir á búgörðum sínum á slík nam- skeið á veturna, en fara svo á vorin til borgarinnar og taka próf í því, sem þeir þannig hafa numið. í stóru löndunum gera kenslumálastjórnirnar alt sem þær geta til að reyna að finna beztu leið til að nota útvarpið við kennaramentun, unS' lingafræðslu og til að hafa áhrif á uppeldisvitund foreldranna. Þar er nú varið fjölda stunda sérstaklega í uppeldismála- °S skólaútvarp, sem er aðallega ætlað fyrir skólana í sveitunum, og þetta skólaútvarp er nú í mjög örum vexti. Það a a kynna kennurum í sveitum og þorpum helztu fræðslustefnm- nútímans, og gera þeim mögulegt að fylgjast með í Þeirn‘ Kennarinn stendur í nánu sambandi við fræðimenn þá °S listamenn, sem vinna við útvarpið, og hann getur látið Imri sveina sína heyra tungumál, skáldskap og tónlist á fullkomn ari hátt með útvarpinu, en hann annars gæti veitt þeim s)a ur. Það þarf að laga þetta útvarp eftir hinni venjulegu kens u
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.