Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 31
eimreiðin ÚTVARP OQ MENNING 223 tilhögun í skólunum, og brýn nauðsyn er á andlegri samvinnu annarsvegar milli fræðimanna, listamanna og uppeldisfræðinga þeirra, er við útvarpið starfa, og hinsvegar kennaranna í skól- um þeim, sem á að nota útvarpið við. Mesta athygli við skólaútvarpið vekur tónlistarkenslan, sem hefur reynst að vera óviðjafnanlegt meðal til að þroska tilfinningu fyrir hljómfall- anda og skilning á eðli laga, á samhljómi og öðru er tónlist varðar, því alt þetta þarfnast mikillar þjálfunar og æfingar í að heyra hljómleika, alt frá einföldustu tegund til hinnar margbrotnustu. Hér á landi hefur að undanförnu verið hægt að heyra slíkt tónlistarútvarp fyrir skóla frá útlendum útvarps- stöðvum, t. d. Königswusterhausen-stöðinni í Þýzkalandi á hverjum laugardegi kl. 10—1050 f. h., og frá Langenberg- stöðinni á miðvikudögum kl. 915—955 f. h. og víðar. í Þýzka- landi gefur »Zentralinstitut fiir Erziehung und Unterricht* út sérstakt tímarit um skólaútvarp, sem heitir »Schulfunk«, og er þar birt stundaskrá skólaútvarpsins og leiðbeiningar um undirbúning nemendanna undir útvarpstímana o. fl., sem þar lýtur. Auðvitað er lögð mikil áherzla á, að efnið sé valið þannig, að sem beztur árangur fáist. Hér er ekki rúm að ræða þessa hlið útvarpsins nánar, en vonandi verður einhver áhugamaður úr kennarastétt íslands til að ryðja skólaútvarpi hfaut hér á landi, því óvíða er þess meiri þörf. Þótt sumum hafi þótt kirkja vor sýna fullmikla fastheldni v'ó gamlar venjur og kala til ýmsra nýjunga, þá hefur það ekki komið fram við útvarpið, heldur hefur hún tekið það í þjónustu sína og látið útvarpa messum á hverjum sunnudegi, °S messurnar eru eitt af því vinsælasta, sem útvarpað er, Serstaklega hjá sjúklingum og gamalmennum, sem gætu ann- ars ekki hlýtt á guðsþjónustur. Víða situr fólk með sálma- °kina heima hjá sér og syngur með um leið og það hlustar a kirkjuútvarpið; það heyrir ræðu prestsins oft betur en þótt Mð væri í sjálfri kirkjunni, og áhrifin eru oft dýpri, þegar maður er einn og ekki er fjöldi fólks í kring, sem truflar mar|n. Víða er, auk guðsþjónustunnar í kirkjunni, eða í stað entlar, útvarpað kvöldsöng, eða sérstökum guðsþjónustum, Sern aðeins eru gerðar fyrir útvarpið. Seint á kvöldin er venjulega skemtiútvarp, danshljómleikar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.