Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 33
eimreiðin ÚTVARP OG MENNING 225 losa sig undan áhrifum fyrri listhátta; skáldin þurfa að semja heyrnarleiki í stað sjónleika. Það er almenn skoðun, að það sem heyrist, hafi oft dýpri áhrif á sál og tilfinningar heldur e>i það, sem aðeins sést eða þar sem sjónin er aðalatriðið, °9 sjónin er oft aðeins til að draga úr hugmyndafluginu. Fyrst var byrjað að útvarpa sjónleikum eins og þeir voru á leikhúsunum, svo var farið að laga þá til og breyta þeim, sem sjónin annars mátti ekki missast, en nú er farið að Semja sjálfstæða heyrnarleiki, og áhugi manna fyrir þeim er ákaflega mikill erlendis. í Þýzkalandi var í vetur boðið út til samkepni með háum verðlaunum fyrir bezta heyrnarleikritið, °9 komu 1300 leikrit til dóms, en ekkert þótti vert verð- 'aunanna. Vms þeirra voru þó keypt af útvarpinu og þeim utvarpað, og þóttu mjög góð, t. d. »Sturm iiber dem Pazific« eftir Oskar Möhring, sem er sorgarleikur, þar sem stórt far- Þegaskip ferst í Kyrrahafinu; því var útvarpað frá Berlín í m‘ðjum janúar í vetur. Heyrnarleikirnir eru nýr listháttur í fæðingu, og til hans eru gerðar miklar vonir af mörgum m*ljónum manna. I löndum, þar sem útvarpið er skemst komið, vaknar sú spurning oft í hugum manna, hvort það sé nokkuð annað en leikfang, eða samskonar tæki og hljóðfarinn, þar sem maður barf aðeins að snúa sveif eða hjóli til að fá vals, þegar maður v‘lf dansa. Vmsir, sem sjálfir eiga ekki útvarpstæki, þreytast ekki á að endurtaka með mikilli tiifinningu, að slíkt tól vilji teir aldrei sjá á sínu heimili, og sumir hafa aðeins kynst út- Varpinu í samkvæmi, þar sem húsbóndinn hafði boðið á út- varpsskemtun án þess að eiga gelli, svo að einn eða tveir af gestunum hafa setið og hlustað í heyrnartól alt kvöldið til m'killar skapraunar fyrir hina, sem urðu að sitja eins og mYndastyttur á meðan, og máttu varla draga andann, eða þá að aðeins hefur verið völ á útvarpi frá mjög fjarlægum stöðv- Um> og loft- og vélatruflanir þá hindrað hreina útvarpsviðtöku, e®a Þá að tækið hefur ekki verið nægilega gott. Þessi mis- s >lningur hverfur, þegar menn kynnast útvarpinu betur. Þegar sjónleikum og venjulegum óperum er útvarpað, þá er t>aÖ, sem útvarpsnotandinn tekur á móti, eiginlega ekki s°nn list, heldur ófullkomin eftirlíking hennar; þau áhrif, sem 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.