Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 34
226 ÚTVARP OG MENNING eimreiðin skáldið hafði ætlað að koma til áheyrendanna gegnum augu þeirra, ná ekki til útvarpsnotendanna, og þar með eru oft mikilsverð atriði feld úr, og hin listræna nautn verður miklu minni, ef hún ekki missist alveg. Þar með er alls ekki sagt, að öll útvarpslist sé ófullkomin eftirlíking annarar listar. Ef skáldið semur leik, hljóðleik, sem er ætlað að hrífa áheyr- endurna einungis gegnum eyrun, og sérstaklega er beitt þar þeim sérhæfileikum, sem útvarpið eitt ræður yfir, svo sem þeim áhrifum, sem fjarlægðarvitundin hefur á ímyndunaraflið o. fl., þá getur útvarpið flutt sanna list, frumlist, og þá myndi sjónin aðeins hindra tilætluð áhrif, og einnig nærvera lista- mannsins. Eftirlíking annarar listar, sem útvarpið líka flyiur, getur haft mjög nytsamt hlutverk að inna af hendi, og hun er fyrir mörgum einasti lykillinn að hinni sönnu list. Útvarpið gerir menn tónlisthneigða. Þeir, sem enn halda, að útvarpið geti aðeins flutt verstu eftirlíkingar af list, stórhættulega allri sannri list, ættu að lesa ummæli 'ýmsra þektustu manna tónlistarfræðslunnar, svo sem forstjóra tónlistarháskólanna i Berlín og Miinchen, eða t. d. Erik Abrahamsens, Pr0' fessors í tónlistarvísindum við Hafnarháskóla (í grein í tiken í vetur), o. fl. Meðal ýmsra Iistamanna og mentarnanna hér á landi verður maður oft var við nokkurskonar hræðslu við allar vélar. Menn tala um vélaspillingu listarinnar, og a^ allar vélar séu eyðileggjandi fyrir andlega menningu og list, að tónlist, sem komi úr gelli, verði aldrei Iist o. s. frv. Þessir menn ættu að hafa það hugfast, að orgel og slagharpa eru líka vélar, sem eru smíðaðar af sömu hversdagslegu vinnuhönd- unum og útvarpstækin, og misjafnar að gæðum eins og ÞaU' Menn verða að greina á milli ófullkomleika hverrar ein- stakrar vélar og vélanna í sjálfu sér. Það er annað, að einhver gamall listháttur verði minna notaður, heldur en að Iistmennmg sé deyjandi, því hún er einmitt í mestum blóma, þegar ny)ir og áhrifaríkir listhættir koma fram. Útvarpslistin er að mörgu leyti frábrugðin öðrum listhátt- um. Menn verða að skilja hinn geysilega mun á hljóðfara °S útvarpi. Hljóðfarinn flytur það sem er löngu liðið, en útvarpið það sem er að gerast; enn fremur hefur meðvitundin um, a^ það sem maður heyrir í útvarpinu, sé að gerast langt i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.