Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 35
EIMREIÐIN ÚTVARP OQ MENNING 227 burtu, mikil áhrif á ímyndunaraflið. Við skulum nú athuga muninn á leikhúsi og útvarpi, á sjónleik og heyrnarleik. Sjón- leikurinn hrífur gegnum bæði augu og eyru, en heyrnarleikur útvarpsins aðeins gegnum eyrun; ennfremur sjáum við sjón- leikinn í háloftuðu og skrautlegu leikhúsi í viðurvist fjölda af skartklæddu fólki, en það hefur sérstök áhrif á okkur; við erum líka undirbúnir undir leikhúsið, eftirvæntingin hefur oft- ast löngu áður ólgað í okkur. Aftur á móti kemur heyrnar- leikurinn oftast óundirbúið til okkar; við heyrum hann einir, en ekki meðal margra ókunnugra; við erum í okkar daglegu fötum, í okkar venjulegu stofu, þar sem er enginn kliður af fólki í hátíðaskapi; við sitjum í eigin stól í góðu lofti og höf- um ekkert óvenjulegt fyrir augum, og það eru engin löng Þáttaskifti til að eyðileggja heildaráhrifin. Heimurinn, eins og v>ð hugsum okkur hann, er aðallega orðinn til af því, sem v>5 sjáum, augað sýnir hann með myndum og litum; aftur á tuóti er eyrað innri dyr, dyr að heimi hugmyndaflugsins, óraumanna heimi, sem við getum lagað eftir óskum okkar. I birtunni ákveður augað umheiminn og deyfir ímyndunaraflið, en í dimmunni heyrum við dularfullar raddir, raddir úr hin- Uln andlega heimi; þá birtast verur ímyndunaraflsins og sálin Vaknar, en augað reynir árangurslaust að eyða öllum leyndar- öómi og takmarka alt við hinn hversdagslega sjónarheim, sem það minnist frá birtunni áður. Þessi endurminning hindr- ar stöðugt, að ímyndunaraflið fái notið sín til fulls. Heyrnin stendur sál og tilfinningum nær en sjónin. (Jtvarpslist er enn e^ki til á íslandi, og verður heldur ekki sköpuð þar á einum de9'- en viðleitnin þarf að hefjast hið fyrsta, og íslenzkir 'stamenn verða að kynna sér hljóðtækni útvarpsins, verða að æ''a að nota hljóð og tóna, hávaða og þagnir, í stuttu máli 0 bau hljóðmeðul, sem útvarpið ræður yfir, þannig að við Setiim fengið að heyra góða útvarpslist hér eins og utanlands. u9sum okkur hvernig væri hægt að skapa heyrnarleiki úr pióðsögum okkar, svo að þær fengju nýtt líf í útvarpinu, já, a "vel þótt þær væru aðeins lesnar upp eins og þær eru, en með viðeigandi undirleik hljóðfæra eða mannsradda, með Snöggum tónblæbrigðum og þvílíku, sem er svo auðvelt að 9era í útvarpssalnum, og með skyndilegum þögnum, sem eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.