Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 39

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 39
eimreiðin ÚTVARP OQ MENNING 231 úr fjarlægum löndum inn í eyru okkar. Það er ekki margt, sem getur hafið hugmyndaflugið hærra en sumt af því, sem vélarnar hafa skapað með sínum kolugu fingrum. Hvernig ætti það líka að vera öðruvísi? Það er þó jafnt og verk lista- mannsins afkvæmi ímyndunaraflsins. I vélamenningunni finnum við sameiningu ímyndunarafls listamannsins og þekkingar vís- indamannsins. Það mun vera alkunnugt, að meiri listræn nautn fylgir, ef samfara sýn fagurs húss er meðvitundin um það, að t>að sé líka hagkvæmlega bygt. Á svipaðan hátt er það með aðrar smíðar.. Víða má lesa mjög harða dóma yfir vélunum, sem eyðileggi alla menningu. • Orsökin til þessa misskilnings er ekki vélamenningin sem slík, heldur hve ófullkomin hún er enn þá. Þegar menn nú bölva bílum og bifhjólum, þá er t>að ekki af því, að þau flytji mann fljótar yfir landið, heldur vegna hávaðans, ólyktar og annara óþæginda, sem enn er ekki búið að losa þau við. Á sama hátt var útvarpið í fyrstu hatað og rægt af tónlistarmönnum. Það var af því að það, sem þá heyrðist úr víðtækjunum, var svo ófullkomið, tónarnir afskræmdir og óþýðir; en nú, þegar tækin eru orðin full- komnari, er þetta mjög breytt. Island stendur langt að baki öðrum þjóðum í vélrænni menningu, hugsunarhætti og starfsaðferðum, en með útbreiðslu útvarpstækja og leiðbein- ■ngum um meðferð þeirra má breyta þessu á stuttum tíma, t>ví ekkert er eins fært um að vekja áhuga á slíkum efnum °S einmitt það. Island er afskekt, langt frá miðstöð nútímamenningar; þar er strjálbygð meiri en annarsstaðar; þar er stóriðnaður lítt bektur, og málið skilja aðeins um 100,000 manns. Land þetta öyggir listnæm, fróðleiksfús og nýjungagjörn þjóð, en erfið- leikarnir á að fylgjast með stóru löndunum eru miklir. Hér eru samgöngur örðugri en annarsstaðar. Hér hlýtur ávalt að vanta íslenzk rit urh svo margt, sem annarsstaðar er skrifað uni, því kostnaðurinn er svo mikill við að gefa út bækur fyrir °rIáa menn. íslendingar hafa öðrum fremur kynt sér erlend tungumál, siglt og séð aðrar þjóðir og menningu þeirra, en það er ekki nægilegt. Þeir eru í nútímamenningu yfirleitt Iangt ú eftir öðrum Evrópuþjóðum. Þeir geta nú sýnt, að þeir vilji ekki verða neitt lifandi fornmenjasafn, því útvarpið kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.