Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 44
236 FRÁ GRÍMSEV eimreiðin Það, sem ég þekki til sögu skáklistarinnar hér, eru aðeins sagnabrot, gripin úr umræðum óskyldra efna. — Menn tala hér yfir höfuð ekki um skák. Það er eins og hálfgleymdar sagnir slæðist inn í hug sumra stöku sinnum, og áhuginn logar í augum við endurminningu um afreksverkið, — vel leikinn leik, — augnablik, svo hverfur glampinn; en maður hefur séð eins og óljósa mynd af óhreinni torfbaðstofu með daufu Ijósi og illa klæddu fólki. Allir gluggar byrgðir. Stór- hríð gælir við gluggaskotin, — matarleifar á hillunum, kambar og rokkar við rúmin og — borð með tafli. — Tveir leika, hratt, — eldhratt, og úfið fólkið þyrpist umhverfis þá með prjóna sína og þóf. — Það voru gömlu Grimseyingavnir, setn tefldu. — Það voru þeir Friðrik, Ingvar, Sæmundur, Eiríkur og hvað þeir nú hétu, allir þessir gömlu meistarar. — Það voru þeir og synir þeirra. Engir mega taka orð mín svo, að meðal þeirra, sem nú lifa hér, hafi eigi verið góðir taflmenn. — Þvert á móti- Nokkrir beztu taflmennirnir frá gullöld skáklistarinnar hér1) eru enn lifandi, en það eru þeir, sem komu að og lærðu eða juku kunnáttu sína hér, að einum eða tveimur fráskildum. En nú er önnur öld og þeir gömlu farnir, þeir sem ekkert þarfara höfðu við að vera langar, kaldar vetrarkvöldvökur, meðan skorturinn og skaflinn sátu við dyrnar, og við hafs- brún blámaði fyrir bliki hins »hvíta dauða«, er sigldi hraðbyri til lands, — og ef til vill fylti sundið næsta dag. Þá var teflt- Nú eru baðstofurnar bjartar og hreinar, fólkið vel búið, veiðarfærin í úthýsum eða vel hirt við ofna og vélar, dag- blöð og tímarit á hillum eða í bókaskápum — en taflið i ruslakistunni. — Hið gamla hefur kvatt og gengið inn í rökk- urhallir Urðar; það hefur tekið með sér alt, sem það átti, 1) Þaö var próf. Willard Fiske, sem hóf skáklist eyjarmanna til vegs og virðingar með aðstoð séra Matthíasar. Fiske gaf tafl og taflborð a hvert heimili og fylgdi með áhuga öllu í skáklífi eyjarinnar. — Um eftir aldamótin stóð svo tafllistin hér hæðst. — Beztu taflmenn munu Þa hafa verið hér séra Matth. Eggertsson, Ingvar Guðmundsson á Svetna- görðum og synir hans, Albert og Eymundur, Sæmundur ]ónatansson a Sveinsstöðum, bróðir Friðriks Jónatanssonar, og Björn, sonur Sæmundar. — Síðar þeir synir Matthíasar Eggertssonar prests.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.