Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 63

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 63
eimreiðin Þ]ÓÐLYGAR OG ÞEGNSKVLDA 255 enn að mestu á mis við slíkt. Það er því ekki vanþörf á, að hann leggi út í þetta öngþveiti með skarpa og þjálfaða dóm- areind, skapfestu og viljaþrek, því nú ríður á að beita sjálf- stæðri athugun, kunna að velja og hafna rétt, en láta ekki berast eins og flak í öllum þessum brotsjóum, sem á skella. En hann er illa við þessu öllu búinn. Skilyrðin fyrir því, a& sefjunin takist vel, eru altof öflug til þess, að áhrifanna gæti ekki. Endirinn verður altof oft sá, að eftir stuttan tíma er hann orðinn eins og úrgangskirna, sem tekur við öllu, sem í hana er látið. Hver sem reynt hefur að fylgjast með því, hvernig opin- ber mál eru sótt og varin, t. d. á alþingi, í blöðunum eða á Pólitískum fundum, mun hafa rekið sig á, hve stundum er í raun og veru erfitt að komast að hinu sanna eðli málanna. Því það er öðru nær en að þau skýrist ætíð við það, að þau eru rædd. Stundum er það svo, að áheyrendur eða lesendur eru húnir að taka við rökstuðningu eins aðilans í málinu áður en beir vita af, en við nánari athugun reynist hún svo algerlega röng. Aðalorsök þess, að þetta kemur fyrir, er sú, að mál- ^ytjendur eru helst til óvandir að meðölum. Oft er lögð meiri áhersla á að þvæla málin en skýra. Mætti nefna dæmi þessu hl sönnunar, og getur hver sem vill gengið úr skugga um t>etta sjálfur með því að taka fyrir eitthvert þeirra opinberu mála síðustu ára, sem mestum æsingum og umræðum hafa valdið, kynna sér alt, sem um þau hefur verið rætt og ritað, °9 sjá svo til, hver útkoman verður. Mundi hún stundum ærið rýr þeim, sem ekki eiga tök á að kynna sér rnálin af e'9in sjón og reynd, en aðeins af opinberu umræðunum um þau. Þó keyrir fyrst um þverbak þegar opinber sakamál eru 9erð að deilu- og árásarefni í blöðum landsins og sótt og Varin af kappi jafnframt því, sem þau eru undir rannsókn dómstólanna. En þessa ógeðslega fyrirbrigðis hefur þó orðið Vart í pólitískri sögu þjóðarinnar. Vonandi er þetta þó fremur íram komið fyrir hvatvísi og fljótfærni en gert af ráðnum hu9- Það vakti mikið hneyksli í Bandaríkjunum í fyrra, bæði meðal almennings og blaðamanna, að eitt blaðanna þar réðst með dylgjum og óhróðri að manni einum, sem ákærður hafði verið fyrir glæp, meðan mál hans var undir réttar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.