Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 67
eimreidin
ÞJÓÐLVGAR OG ÞEGNSKVLDA
259
Sert hefur lítilsháttar vart við sig og ekkert á skylt við heil-
^rigt íþróttalíf, mun sú raunin, að í rétta átt sé stefnt, að því
er líkamsmentunina snertir. En ekki ríður minna á því, að
roentun andans taki rétta stefnu í nokkuð skjótri svipan. Ætti
tetta líka að geta orðið nú bráðlega. Svo ríflegar eru fjár-
Sreiðslur ríkisins orðnar til mentamála árlega, að árangur ætti
sjást. í sumum nágrannalöndunum er nú uppi öflugur á-
hugi á því að vekja að nýju karlmenskuhug þann og þrótt,
andlegan og líkamlegan, sem virtist vera að fjara burt úr
yugri kynslóðinni eftir styrjöldina miklu. Flestir kannast við
Farfugla-hreyfinguna þýzku, Sokol-hreyfinguna tékknesku og
tleiri slíkar. í Bretlandi láta margir ágætismenn til sín heyra
Um þörfina á karlmensku-vakningu. Þeir kvarta undan því,
^ve skapgerðarleysið sé alment orðið meðal ungra manna og
tanna það kvenvæflustefnu þeirri (feminist movement), sem
®vo mjög hafi magnast síðasta áratuginn. Það er nógu fróð-
e9t að kynna sér Iýsingar enskra rithöfunda á einkennum
Pessarar úrkynjunar. Einn lýsir þeim meðal annars þannig:
*Þkyldleikinn milli liðinna alda yfirborðsmenningar og vorrar
er augljós. í Egyptalandi hinu forna, Rómaborg og Aþenu
eyrði kvennadýrkun úr hófi fram um skeið, en jafnframt úr-
Vnjuðust karlmennirnir. Sú úrkynjun hófst meðal æðri stétt-
anna og breiddist þaðan út til hinna lægri. \Jér hér á Stóra-
fetlandi erum nákvæmlega á sömu leiðum nú, eins og tízkan
synir bezt og sannar. Kvenfólkið lætur sér ekki nægja lengur
9anga stuttklætt og klæðast heilsusamlega. Margar konur
2anga nú svo langt orðið í því að stæla klæðaburð Evu
Somlu, og í notkun allskonar skreytiefna, að gengur vitfirringu
íeTð'^ Þe^a á sinn þátt í að skapa óheilbrigt ástand, sem
1 lr til úrkynjunar. Sá siður er orðinn algengur hér í sam-
v®mum og á dansleikjum að útbýta leikföngum meðal gest-
anna, og það setur blátt áfram í mann megna velgju að sjá
brúð menn ser e'ns °S kraMa að smá-loftbelgjum og
>ns u*11' 6^a ^er’a ^mmaura‘bumbur í samkvæmissölum lands-
á S, ..ar sem ^arlmenskan kemst það hæst, að menn kastast
Sjnan° um meðan dömurnar sitja umhverfis, reykja vindlinga
dre v!-i ma^m<^um °9 horfa á leikinn með fyrirlitningu og
m 1 egar á svip*. Þessi mynd úr ensku samkvæmislífi nú á