Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 67
eimreidin ÞJÓÐLVGAR OG ÞEGNSKVLDA 259 Sert hefur lítilsháttar vart við sig og ekkert á skylt við heil- ^rigt íþróttalíf, mun sú raunin, að í rétta átt sé stefnt, að því er líkamsmentunina snertir. En ekki ríður minna á því, að roentun andans taki rétta stefnu í nokkuð skjótri svipan. Ætti tetta líka að geta orðið nú bráðlega. Svo ríflegar eru fjár- Sreiðslur ríkisins orðnar til mentamála árlega, að árangur ætti sjást. í sumum nágrannalöndunum er nú uppi öflugur á- hugi á því að vekja að nýju karlmenskuhug þann og þrótt, andlegan og líkamlegan, sem virtist vera að fjara burt úr yugri kynslóðinni eftir styrjöldina miklu. Flestir kannast við Farfugla-hreyfinguna þýzku, Sokol-hreyfinguna tékknesku og tleiri slíkar. í Bretlandi láta margir ágætismenn til sín heyra Um þörfina á karlmensku-vakningu. Þeir kvarta undan því, ^ve skapgerðarleysið sé alment orðið meðal ungra manna og tanna það kvenvæflustefnu þeirri (feminist movement), sem ®vo mjög hafi magnast síðasta áratuginn. Það er nógu fróð- e9t að kynna sér Iýsingar enskra rithöfunda á einkennum Pessarar úrkynjunar. Einn lýsir þeim meðal annars þannig: *Þkyldleikinn milli liðinna alda yfirborðsmenningar og vorrar er augljós. í Egyptalandi hinu forna, Rómaborg og Aþenu eyrði kvennadýrkun úr hófi fram um skeið, en jafnframt úr- Vnjuðust karlmennirnir. Sú úrkynjun hófst meðal æðri stétt- anna og breiddist þaðan út til hinna lægri. \Jér hér á Stóra- fetlandi erum nákvæmlega á sömu leiðum nú, eins og tízkan synir bezt og sannar. Kvenfólkið lætur sér ekki nægja lengur 9anga stuttklætt og klæðast heilsusamlega. Margar konur 2anga nú svo langt orðið í því að stæla klæðaburð Evu Somlu, og í notkun allskonar skreytiefna, að gengur vitfirringu íeTð'^ Þe^a á sinn þátt í að skapa óheilbrigt ástand, sem 1 lr til úrkynjunar. Sá siður er orðinn algengur hér í sam- v®mum og á dansleikjum að útbýta leikföngum meðal gest- anna, og það setur blátt áfram í mann megna velgju að sjá brúð menn ser e'ns °S kraMa að smá-loftbelgjum og >ns u*11' 6^a ^er’a ^mmaura‘bumbur í samkvæmissölum lands- á S, ..ar sem ^arlmenskan kemst það hæst, að menn kastast Sjnan° um meðan dömurnar sitja umhverfis, reykja vindlinga dre v!-i ma^m<^um °9 horfa á leikinn með fyrirlitningu og m 1 egar á svip*. Þessi mynd úr ensku samkvæmislífi nú á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.