Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 72
264 RÉTTADAGAR EIMREIÐIW Björns litla, er hún hélt á. Ólína hafði tilkynt systur sinnir húsfreyjunni á Brík, að hún ætlaði að taka hann með sér og fóstra hann sjálf upp frá því. Þessi kyrláta stund var því vel löguð til að rifja upp komu Björns litla þangað og til- drög hennar. Ólína hafði búið rausnarbúi við góð efni með manni sín- um. Þau áttu sex börn stálpuð, er maður hennar dó. Þá réð- ist til hennar piltur um tvítugt, sem Bergur hét. Ólína var harðlynd kona og geðrík og því mikil fyrir sér. Hún lagöi hug á Ðerg og þau trúlofuðust. Ðjörn litli var ávöxtur þeirrar trúlofunar, en stuttu eftir að hann fæddist sleit Bergur trú- lofuninni og fór í burtu. Hún gerði honum þá að skyldu að ráðstafa barninu. Honum tókst að koma því fyrir á Brík, og hafði síðan látið sér ant um það og borgað skilvíslega með því. Nú var hann fyrir stuttu giftur og farinn að búa og áttt erfiða aðstöðu fjárhagslega. Ólína hætti búskap nokkru síðar og flutti með börnin til kaupstaðar. En hugsanir Höllu snérust ekki eingöngu um þetta. Þær snérust líka um hennar eigið líf, frá æsku og til þessa dags. Hún var einu sinni ung eins og aðrir, og hún átti þá sínar þrár og sína drauma um ást og yndi. En hún þótti ekki fögur, og í danssalnum sat hún úti í horni, á meðan hun sótti þær samkomur, en þá sjaldan hún komst í dansinn var hún stirð og steig aukaspor. Piltarnir brostu þá góðlátlega og sögðust ekki komast í »takt«, leiddu hana til sætis, hneigðu sig og buðu henni ekki upp aftur. Systir hennar, sem hun var einlægt með, giftist ung og eignaðist börn. Þau nutu mikils ástríkis af foreldrunum. Þar þurfti ekki við að basta. En þótt aldur færðist yfir Höllu, minkaði ekki þessi þrá hennar til að hafa eitthvað til að elska og annast, eitthvað til að lifu fyrir. Og einn dag fyrir fjórum árum sagði systir hennar henni, að Bergur hefði komið í vandræðum sínum og beðið fyrl^ barnið, en það væri ekki hægt nema hún vildi taka það a sér. Hún varð fá við. Var ekki nóg þar að stríða við, þói ekki væri bætt við barni? ]ú, en þörfin fyrir meðlagið, og Bergur í vanda. Og hún gekst undir að taka við Bjössa lit a- Það var líka þægilegt að verða að vera að vakna um miðjar nætur, eða þjónustan, sem bættist á hana. Hún var hlessa a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.