Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 74
266 RÉTTADAGAR eimreidin inn, því ég sé mér hag í því. Mín börn geta litið eftir hon- um á daginn úti við, og þá er það helzt að fæða hann. Þið eruð búin vel að gera að hafa hann fram að þessu, og hann hefur dafnað hér vel«. »Við höfum engan rétt til að halda drengnum*, anzaði bóndi, »þó ekki sé það alveg sársaukalaust að láta hann fara nú, og ekki kemur sá sársauki maklega niður á Höllu mág- konu minni, sem mest hefur lagt í sölurnar fyrir hann. Mér þykir furðanlegt, ef þú getur látið þér hennar tilfinningar engu skifta. En um lækkun á meðlaginu getur ekki verið að tala, alt fer nú hækkandi. Bergur hefur fult í fangi með sinn hluta, og ég býst við að verða að slaka til við hann«. »]á, Bergur«, svaraði Ólína kuldalega, »honum vorkenni ég ekki fyrsta kastið. Hann skal fá að borga fimm hundruð í stað tveggja, þegar ég er búin að taka strákinn, en þessu, um að fría mig við meðlagið, sló ég fram í gær í réttunum, af því mér fanst þú tregur til að sleppa honum. Um tilfinn- ingar Höllu gagnvart honum skil ég ekki að þurfi að ræða. Hún fer varla að syrgja lengi fjögra ára tökukrakka. Það léttir á henni erfiðinu að losna við hann«. Þar með var þetta mál útrætt. Daginn eftir ætlaði Ólína að leggja af stað með Bjössa litla alfarinn þaðan. Þar varð engu um þokað. Nú gengu allir til náða og sofnuðu brátt, en það var þó ein á heimilinu sem ekki gat sofnað, og það var Halla. Nú fyrst fanst henni það fullkominn veruleiki, að vegir þeirra Bjössa áttu að skilja, og hugur hennar fyltist af angist og kvíða. Ó, þessi kona! Henni hafði fundist kuldann leggja af henni, er hún steig inn á pallinn. Þessar stóru hendur áttu að fara um Bjössa litla í framtíðinni. Hún vissi dæmi til þess, að sumar mæður notuðu skaplesti sína til að laga skaplesti barna sinna. Hún vissi, að Bjössi litli hafði skaplesti, sem hún var að reyna að mýkja, en að Ólína mundi vilja laga þá a annan veg. Hún sá Bjössa litla í anda ráfa umhirðulítinn um götur kaupstaðarins, og er hann kæmi inn að kvöldi mundi hann hungra og þyrsta eftir kærleika, samúð og hlýju, og enginn þá vera til að sinna honum og rétta honum hönd. Yfir þessum og þvílíkum hugsunum vakti hún langt fram a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.