Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 78
270 VASKIR DRENGIR eimreiðin björguðu henni, en var annars hin hressasta, þegar björgunarmennirnir komu með hana milli sín heim að bænum. Má geta nærri, að foreldrar og vandamenn hafi þózt heimta börnin úr helju, er þeim varð kunnugt um hættu þá, er þau höfðu umflúið með svo skjótum og snarráðum hætti- Sv. S. William Shakespeare. Merkisviðburður var það í sögu íslenzkrar leiklistar er Leikfélag Reykjavíkur sýndi Twelfth Night (Þrettánda kveld). Þá var Shakespeare-leikrit sýnt á íslandi fyrsta sinni. Og þótt eigi væri valið eitt af mestu verkum snillingsins, var þar stórt spor stigið fram á við. Má eflaust vænta þess, að Leikfélagið sýni áður mörg ár líða einhvern sorgarleikja skáldsins, þar sem svo vel er í garðinn búið, að þeir eru til í afbragðs- þýðingum Matthíasar og Steingríms. Um Shakespeare hefur annars lítið verið skrifað á íslenzku. Er snild hans því, Þ° heimskunn sé, ónumið land öllum þorra manna íslenzkra. Fara þeir þar mikils á mis, því að margir fagurfræðingar og ritdómarar telja hann mesta skáld heimsins. Vert er þó að muna, að allur mannjöfnuður, ekki sízt þá um snillinga er aö ræða, er örðugt viðfangsefni. Listin verður sem sé ekki, og er það vel, álnuð eða vegin. En þetta mun mála sannast, aö séu talin tíu fremstu skáld heimsins, munu allir sammála um það, að Shakespeare sé þeirra á meðal. Og jafnsatt er þaö, að hann er höfuðskáld þjóðar sinnar. ]ohn Masefield, eitt ar fremstu núlifandi skáldum Englands, segir, að leikrit Shake- speares séu hið mikilfengasta, sem ensk skáldasál hafi skapaö. Og meðal leikritaskálda heimsins, þeirra er vér höfum s°9ur af, eru mjög fá, ef nokkurt, honum fremri. Löngum hefur þa verið viðkvæðið, að æfiferill Shakespeares væri oss að mestu ókunnur. Slíkt verður vart lengur með sanni sagt. Fyrir rarm- sóknir fræðimanna má nú gera sér allglögga mynd lífssog skáldsins. Hin miklu skáldverk hans eru heldur eigi lítill hiu sögu hans. Mikinn fróðleik er þar að finna um sjálfan haa , því að í verkum skálds hvers er sál hans öll og hjarta. bog listar Shakespeares má lesa ljósum dráttum og andlega Þr0S.K ’ sögu hans að miklu leyti. Er því mikill sannleikur í ummaeiu Emersons, að í stað þess að vera sá maður síðari alda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.