Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 79

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 79
eimreiðin WILLIAM SHAKESPEARE 271 ver vitum minnst um, er Shakespeare sá maðurinn, sem er °ss bezt kunnur. Hvaðan eða hvenær snillingur komi fram á sjónarsviðið er engu lögmáli háð, að því er séð verður. Það er einn af leyndardómur lífsins. Þessvegna er æfi skálda og hstamanna svo oft æfintýri lík. Og þar er Shakespeare engin undantekning. . Á Henleystræti í Stratford-on-Avon, smábæ í Warwickskíri a Mið-Englandi, stendur fornlegt hús. Ber það eigi í neinu a[ mörgum húsum þar í borg. Þó sækja þangað þúsundir Pnagríma árlega. Það er helgað minningu þess mannsins, sem Westur ljómi stendur af í bókmentum allra enskumælandi Plóða. William Shakespeare fæddist þar 22. eða 23. dag aprílmánaðar 1564. Var hann bændaættar, en af góðu fólki kominn, þó ómentað væri. Ólst hann upp í fæðingarbæ sín- um og naut nokkurrar skólamentunar. Var þá mest stund *?gð á latneska tungu og bókmentir. Hefur lítið verið gert u.r lærdómi Shakespeares. Þó las hann latínu sæmilega, kunni eijthvað í grísku og skildi ítölsku og frönsku. Leikrit hans sYna, að hann var fróður í ýmsum greinum. Hann var lesinn eigi lærður. Líklega hefur æsku-umhverfið eigi átt minni Patt í andlegum þroska sveinsins en skólafræðslan. Nágrenni ^tratford er fagurt, og var það eigi síður í tíð Shakespeares: 5k.uggsælir skógar, ljóðandi lækir og græn engi, gróðurprúð. tinn s^mtíðarmanna skáldsins kvað þar vera Eden. Þar lærði skaldið unga að stafa sig fram úr huliðsmáli náttúrunnar miklu °kar. Blómskrúð æskustöðvanna og skóglundir þeirra anga í 1 um hans. Einnig var Stratfordsumhverfið sagnauðugt mjög. arwick- og Kenilworth-kastalar, frægir í sögu Englands, oru skamt þaðan. Þeir voru talandi tákn glæsilegrar hetju- dv^’ e lausl vakið hjá skáldinu unga drauma um forna ald °9 ^ramaþrá- Þá er Shakespeare var um fjórtán ára sk'T’ ^r?nSdist fjárhagur föður hans. Var sveinninn þá úr oia tekinn. Bendir margt á, að hann hafi stundað nám ein- errar iðnar næstu árin. Átján vetra kvæntist hann dóttur flneös bónda í nágrannaþorpi. Þrem eða fjórum árum síðar fo h a kann 111 Lundúna, en lét konu og börn eftir í Strat- fæV Munnmælasögn er um það, að hann hafi orðið að flýja ðmgarborg sína fyrir það, að hann varð sekur um dýrastuld. hef 6r líkle9ra. a^ Skakespeare, sem framgjarn var og efláust l tUr treyst því, að hæfileikar hans myndu sjá honum far- ^ rða, hafi leitað brott frá Stratford til þess að afla sér arð- Lu'd'atvlnnu °9 stærri framtíðarmöguleika. Koma hans til ^nduna markar tímamót í sögu enskra bókmenta. Og hann líf a r.úttum tíma. Lundúnir voru þá sem nú miðstöð auðugs °9 rjölbreytts. Þar var verkefni nóg ungu skáldi og metn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.