Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 84

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 84
276 WILLIAM SHAKESPEARE eimreiðin Júlía eða Rósalind. í Measure for Measure ræðst hann á yfirdrepskap manns eins, sem háa stöðu skipar og læzt vera siðferðispostuli hinn mesti, en er þó sjálfur sekur um þser syndirnar, sem hann refsar þyngst hjá öðrum. Undragáfa Shakespeares lýsir sér bezt í sorgarleikjunum. Þar er hann háfleygastur, en legst einnig dýpst. Lítil skil verða snildar- verkum þessum gerð í fáum orðum. Því aðeins, að þau séu lesin gaumgæfilega — og því oftar því betur — skilst mönn- um, hversvegna þau eru talin meðal hins allra bezta í heims- bókmentunum. Hamlet1) var fyrst skráður af sorgarleikjunum miklu. Ekkert annað einstakt rit í enskum bókmentum hefur vakið eins mikla athygli og umræður sem hann. Enn í dað er hann þrætuepli Shakespeare-fræðinga. Hvernig ber að skilj3 Hamlet? Það er gátan mikla. Hamlet er ungur maður, tilfinninganæmur og fluggáfaður, á flesta hæfileika afburðamannsins. Faðir hans, DanakonunS' ur, hefur verið myrtur af einkabróður sínum. DrotninS111' móðir Hamlets, átti hlut í ódæðisverkinu og kvæntist síðan morðingjanum. Svipur föður Hamlets birtist honum, skyrir honum frá morðinu og leggur ríkt á við hann að hefna sm- En Hamlet hikar löngum þá er til framkvæmdanna kemur- Hann hneigist of mjög til heilabrota. Hugarflug hans er ótaK' markað; mitt í framkvæmda-ákvörðununum er hann að gk® við dýpstu ráðgátur tilverunnar. Margir fagurfræðingar al1 þessvegna, að hik hans sé sprottið af of mikilli íhysli- n framkvæmdirnar kafni í umhugsun um þær. Því hefur Iiarnjc verið kallaður harmleikur íhyglinnar. Dr. A. C. Bradley, el”, hinn allra skarpskygnasti Shakespeare-skýrandi, heldur P þó fram, að orsök framtaksleysis Hamlets sé eigi íhyg11 hneigð hans, heldur magnað þunglyndi, sem dregur úr hon máttinn til framkvæmda. Þá hikar Hamlet einnig við að fral , kvæma hefndina vegna djúprar siðferðiskendar, andstysðar hinu illa. En leikritið verður að engu leyti skilið né nema lesið sé, eða séð vel leikið, helzt hvorttveggía- eitt er víst: dásamlega hefur skáldið ofið skapgerð Ham hún er líklega sú gátan, sem aldrei verður leyst, 01‘n.iiag mörgum þáttum. Kynslóð eftir kynslóð hefur Hamlet ne^i ^ og vakið til umhugsunar. Slík er hugsana-auðlegð nnn. ]uf. tilfinningadýpt, að leikari eftir leikara hefur farið meðarnlet verkið á meistaralegan, en þó á nýjan hátt. Og mynd1 n * eigi missa töframátt sinn yfir hugum manna, ef hans yrði fullskýrð? Vfir leiknum hvílir blær lífsms ^ / leyndardóms og eykur stórum áhrifamagn hans. par í íslenzkri þýÖingu eflir Matthías Jochumsson, Reykjavík, 1878
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.