Eimreiðin - 01.07.1928, Page 91
EIMREIÐIN
Valtýr Guðmundsson látinn.
Sú fregn bersf hingað til lands, nú þegar meir en
^álfnað er að setja þetta hefti Eimreiðarinnar, að aðal-
st°fnandi hennar og ritstjóri um 23 ára skeið, prófessor
^altýr Guðmundsson, dr. phil., sé látinn. Hann lézt í
Espergasrde á Sjálandi 22. júlí þ. á., 68 ára að aldri.
Starfi hans sem aðalstofnanda Eimreiðarinnar og rit-
s|ióra hennar árin 1895—1917 hefur áður verið lýst hér í
r,hnu (Eimr. 1925, bls. 1—10). Þó að forlög hans yrðu
frau að lifa og tjeyja \ framandi landi, þráði hann jafnan
^ltjörðina. Hann hafði lengi hugsað til íslandsferðar
*íðusfU árin, þó að ekki yrði úr framkvæmdum, vegna van-
ailsu, en hann hafði lagt svo fyrir, að jarðneskar leifar
'nar sf{vldi flytja heim og jarða í íslenzkri mold. Les-
ftdur Eimreiðarinnar, svo og starfsmenn hennar, minn-
asf i
ans með þakklæti og senda honum hlýjar kveðjur
lr djúpið mikla, sem liggur að hliði hinnar nýju tilveru.