Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 93
EIMREIÐIN LIFA LÁTNIR? 28b hann nú talinn meðal týndra hermanna, og leið all-langur tími án þess nokkur merki fyndust um hann. Loks fundu her- nienn lík hans. Lá það við hliðina á mölbrotinni flugvél hans, bak við herlínu óvinanna, eins og hinn látni bróðirinn hafði sagt. Enginn vissi um þetta fyr en líkið fanst. Gat hér verið nð ræða um hugsanaflutning milli lifandi manna hér megin 9rafar? spyr Sir Arthur. Annað dæmi er atvik, sem kom fyrir Segrave yfirforingja, emhvern frægasta kappakstursmann vorra tíma. Hann var á leið til Bandaríkjanna frá Englandi til þess að taka þátt í bifreiðakappakstri og hafði um borð með sér á skipinu vél- fræðinga sína og kappakstursbifreið þá, sem hann notaði í samkeppninni og sigraði á, því í þessari ferð setti hann heimsmet í kappakstri. Hraðinn var 203 enskar mílur á hlukkustund. En þarna á leiðinni yfir hafið skeður sá ein- hennilegi atburður, að Segrave fær loftskeyti þannig orðað: sHafið skifti á aksturskeðjum«. Var loftskeyti þetta undirritað at einum starfsmannanna í vélsmiðju þeirri í Englandi, sem smíðað hafði bifreið hans. Segrave yfirforingi gat ekki að sér 9ert að hlýða þessum fyrirmælum, þótt honum þæiti skeytið dálítið undarlegt. Gaf hann því þær fyrirskipanir að setja shyldi nýjar aksturskeðjur á bifreiðina í stað þeirra, sem fyrir voru. Þegar Segrave kom aftur til Englands eftir sína frægu ^ör, hitti hann sendanda skeytisins og spurði, hvernig hefði staðið á sendingu þess. Hann fékk það svar, að þau skila- hoð hefðu komið frá framliðnum manni einum á tilraunafundi, að önnur aksturskeðjan væri ekki nógu sterk til að þola þá areynslu, sem á hana yrði lögð, og myndi hún hrökkva í sundur, þegar hraðinn væri kominn upp í 170 enskar mílur á hlukkustund. »Gott og vel«, svaraði Segrave, »við skulum Prófa þetta«. Þvínæst eru keðjurnar, sem teknar voru af bif- reiðinni, fluttar í vélsmiðjuna og reyndar. Og viti menn! °nnur keðjan hrekkur í sundur við áreynslu þá, sem ná- hvæmlega svaraði til 174 enskra mílna hraða á klukkustund. f'að er auðvelt að gera sér í hugariund, hvernig farið hefði fyrir Segrave, ef keðjan hefði verið notuð í kappakstrinum. htann hefði óumflýjanlega beðið bana. Hvaða skýringar gefið dr á þessum skilaboðum? spyr Sir Arthur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.