Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 94

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 94
286 LIFA LÁTNIR? ElMRElÐir'f Heima hjá Sir Arthur gerðist sá atburður eitt sinn, að nokkur blómahylki og myndarammi var flutt með einhverjum dularmætti af arinhillunni og sett á gólfábreiðuna fyrir fratn- an arininn. En á næsta tilraunafundi, sem Sir Arthur var staddur á eftir þetta, kom framliðinn sonur hans, Kingsley Doyle, og sagðist hafa flutt blómahylkin og myndarammann til þess eingöngu að sýna foreldrum sínum og sanna, að hann hefði verið staddur á heimilinu. Ennfremur skýrði Sir Arthur frá því, að hann hefði verið svo heppinn að eignast sjö minnisbækur Staintons Mósesar, hins fræga miðils og prests, og hafði Móses skrásett þar skilaboð frá öndum, sem hann hafði fengið á ýmsum tímum og eftir margvíslegum farvegum. Minnisbækur þessar voru einka-eign Mósesar, og hafði hann aldrei ætlast til, að neitt úr þeim kæmi fyrir almenningssjónir. Undir einu skeytinu, sem ritað hafði verið ósjálfrátt, stóð nafnið Benjamín Frank' lín, með skýrri og karlmannlegri rithönd, og var samanundið band undir nafninu. >Nú vildi svo til«, segir Sir Arthur, >að ég átti í fórum mínum eintak af Frelsisskrá Bandarík)- anna, með eiginhandarnafni Benjamíns Franklíns. Ég fle^‘ þegar upp skránni og bar rithöndina þar saman við rithönd- ina í minnisbók Mósesar. Þarna var þá sama rithöndin me® sama bandinu undir. Ég held því ekki fram, að rithöndin ’ minnisbókinni hafi verið rithönd Franklíns. Það er ef til vi of langt gengið. En ég spyr aðeins: Er líklegt, að ráðinn og roskinn prestur sé að eyða tímanum í að falsa rithönd Frank- líns aðeins að gamni sínu? Því að engum var ætlað að a að sjá þessar minnisbækur hans«. Þá mintist ræðumaður á tilraunir hr. ]. Arthur FindlaVs með miðilinn hr. Sloan. Fyrir miðil þenna voru lagðar spurn ingar, 271 að tölu. Svaraði Sloan aðeins einni þeirra ska ,■ annari þannig, að ekki varð gengið úr skugga um, að re væri svarað, hinum öllum rétt. Af þessum 269 svörum, rétt voru, gat hugsast, að 100 væru þannig til komin, að mi illinn hefði leitað upplýsinga í fjölfræðibækur og aðrar heim ildir, en hin svörin, 169 alls, gat Sloan ekki með neinu mo ’ vitað eða útvegað sér. Annað atvik, sem erfitt er að skýra á nokkurn. .^nnan ve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.