Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 97

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 97
ElMRElÐIN LIFA LÁTNIR? 289 sem er til í íslenzkri þýðingu. í fyrirlestri, sem Sir Arthur Keith hélt við háskólann í Manschester 9. maí síðastliðinn, hélt hann því fram, að það, sem kallað er andi mannsins eða sál, deyi um leið og líkaminn, slokkni út af líkt og kertaljósið, t>egar kveikurinn er útbrunninn. Það gat ekki hjá því farið, að slík yfirlýsing af vörum þessa manns vekti mikla athygli, enda varð sú raunin. Blöðin fluttu langar greinir um fyrir- lesturinn, og fundir voru haldnir, þar sem málið var rætt af kappi. Fjöldi bréfa barst ritstjórum stórblaðanna ensku frá mönnum, sem töldu sig verða að láta skoðun sína í ljós eða tmrftu að bera fram fyrirspurnir út af fyrirlestrinum. Meðal bessara bréfa var eitt til ritstjóra stórblaðsins „The Daily Neivs and Westminster Gazette“, sem varð tilefni þess, að 23 uienn úr hópi merkustu rithöfunda, fræði- og vísindamanna Breta rituðu sína greinina hver, undir fyrirsögninni: „tivar eru hinir framliðnu?“, þar sem þeir gera grein fyrir skoðun sinni á framhaldi lífsins. Greinir þessar birtust allar á rit- sijórnarsíðu blaðsins — ein á dag — nú í júnímánuði, en einnig að koma út í bókarformi hjá einu merkasta for- a9i Lundúna (Cassell & Co.). Allar eru greinirnar svör við beirri spurningu, sem er fyrirsögn þessarar greinar, fremur en við spurningunni, sem höfð var að fyrirsögn þeirra, því ®stir höfundanna fóru út í það atriði, hvar framliðnir dvelji. uk þess tóku fjölda margir aðrir þátt í umræðunum um ^álið, með því að senda blaðinu álit sitt til birtingar, ýmist í Júgerðar- eða bréfsformi. Meðal þeirra var sjálfur Lloyd eorges, sem ræddi málið meira alment en hinir, og Bernard aw- sem lenti í stælum við G. K. Chesterton, mest út af ankaatriðum, og háðu þessir tveir snjöllu rithöfundar sennu ^'kla í bréfabálki blaðsins. Bréfin, sem bárust ritstjóranum um jnálicS, meðan greinarnar voru að koma út, skiftu mörgum undruðum eða jafnvel þúsundum, og eru mörg þeirra birt í aðinu. Umræðunum hefur verið fylgt með mikilli athygli af 1111 iónum manna í hinum enskumælandi heimi. Og af því jUorgum lesendum Eimreiðarinnar mun þykja fróðlegt að ^Ynnast þeim, skal þeirra getið hér nokkru nánar, þó að fljótt r 1 að fara yfir sögu rúmsins vegna. Þær sýna átakanlega 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.