Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 99

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 99
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 291 tistum, Kristadelphiönum, Guðspekingum, Gyðingum, Múham- edstrúarmönnum, frá mæðrum, skrifstofustúlkum, skólapiltum, verkamönnum, vísindamönnum og prestum af öllum trúflokk- u«i. Einlægnin og trúartraustið í sumum þessara bréfa kom inanni til að vikna. Sumir skýrðu frá fyrirbrigðum, sem gerst höfðu við dánarbeð ástvinar, atburðum of heilögum til að koma fyrir almenningssjónir, aðrir skýrðu frá draumsýnum og óularfullum röddum, enn aðrir töluðu um þrá sína og von um að hitta aftur liðna ástvini. Sumir lýstu endurfundunum, sem 1 vændum væru, eins og dýrðlegri staðreynd. Flest allir, lauSsamlega mikill meiri hluti, trúði á ódauðleikann. Skoðanir greinarhöfundanna tuttugu og þriggja reyndust á ká leið, að tuttugu þeirra töldu sig sannfærða um framhald Kfsins eftir líkamsdauðann, í einhverri mynd, en þrír voru á "WHi því, að nokkurt slíkt framhald ætti sér stað, eða töldu Sl9 ekkert geta um það sagt. Meðal greinarhöfundanna voru kessir, auk þeirra sem áður eru nefndir: Sir Arthur Keith, E- A. Knox, doktor í guðfræði, áður biskup í Manchester, Amold Bennett rithöfundur og blaðamaður, Julian Huxley, Prófessor í dýrafræði við háskólann í Lundúnum, sonarsonur romasar Huxley, líffræðingsins fræga, guðfræðingurinn heims- ^unni dr. R. J. Campbell, áður prestur við City Temple, E. Waterhouse, háskólakennari í sálarfræði og heimspeki, Hilaire Belloc rithöfundur, Hugh Walpole rithöfundur, H. J. Pooner prófessor, uppeldisfræðingurinn Gorell lávarður, J. . Spender, rithöfundur og blaðamaður, Robert Blatchford r,Ihöfundur og eðlisfræðingurinn heimskunni Sir Oliver Lodge. reinirnar eru hver annari betur ritaðar og margt um skarp- egar athugasemdir, en eins og gefur að skilja, er engin leið rekja hér efni þeirra allra. Ég hef því tekið það ráð að ^lja úr sex af þeim, en það eru greinirnar eftir þá Sir Arthur ^eifh, R. j. Campbell, E. S. Waterhouse, Hugh Walpole, °bert Blatchford og Sir Oliver Lodge, og rekja efni þeirra n°kkuð ítarlega. Hygg ég, að komi fram í þeim flest þau rök jrieð og móti viðfangsefninu, sem verulegustu máli skifta allra ■ eirra, er höfundarnir saman taldir hafa að flytja. Frh. Sveinn Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.