Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 104

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 104
296 RADDIR eimreiðin: að efni en það hefur nokkurntíma verið og flest sem það flytur er vel. lesandi og margt ágaett. . . . En skaðlaust teldi ég, bæði fyrir ritið og Iesendurna, að nafn H. K. L. sæist ekki oft á síðum þess. Eg er víst orðinn of gamall til að skilja þann höfund. Eitt af því bezta, sem tímarit eins og Eimreiðin geta flutt, eru sann- gjarnir, réttlátir ritdómar og þá hefur hún oft flutt betri en nokkurt annað rit, sem út hefur komið á íslenzku. Dr. Valtýr byrjaði strax að setja þá í ritið, og því hefur verið haldið áfram alla tíð. Og ég skal taka það fram í þessu sambandi, að ég tel mig hafa haft meira gagn af ritdómum í Eimreiðinni en nokkru öðru, sem í ritinu hefur staðið. Fyrir þá hef ég reynt að eignast ýmsar góðar bækur og fyrir þá hef ég losnað við að kaupa — og jafnvel að lesa ónýtar bækur. Ritdómarnir hafa þv' borgað mér verð Eimreiðarinnar og það með vöxtum, sem ég get ekki metið til peninga." Vigfús Bergsteinsson, Brúnum. Frá enskum áskrifanda. Dear Sir, If I may say so “Eimreiðin" struck me as far above the standard of our English perodicals; and this, I think, is a fine tribute to the far- famed culture of Iceland. Yours, etc., Boswarth Hall, Rugby. G. Turnville-Petre. Skýrgreiningar. / Raddabálki Eimreiðarinnar 1927, 3. hefti, voru birt þrjú þýdd svöi við spurningunni Hvað er umburðarlyndi ? sem tímarit eitt í Vestur- heimi hafði lagt fyrir lesendur sína. Hefur þetta orðið til þess, að all- margir lesendur Eimr. hafa sent henni svör sín við sömu spurmngunni, og birtast hér tvö þessara svara. Umburðarlyndi er samanofið úr skilningi, dómgreind, þolinmæði og von: Skilningi, sem bygður er á forsendum þeim, er eiga rætur sínar að rekja til þess bjarta og skarpa víðsýnis, sem alt í senn hyggur að for tíðinni, leitast við að skygnast inn í hvern krók og kyma sálarlífsins og tekur eftir hverju öldukviki hins breytilega umhverfis. Dómgreind, sem vegur svo og metur réttilega allar aðstæður. Von, sem með Ijúfri eft>r væntingu laðar og lokkar fram þá beztu möguleika, sem í mannssálunum blunda. Þolinmæði, sem tekur mótgerðum með hógværð og beitir góðu einu í móti því, sem rangt er gert, — sem með hljóðri sístarfandi bið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.