Eimreiðin - 01.07.1928, Side 105
eimreiðin
RADDIR
297
lund fórnfýsinnar vinnur að umbótastarfi því, sem eitt getur orðið mann-
^yninu tii lausnar. Jóna Kristjánsdóttir Fjalldal,
Melgraseyri, N.-Isafj.s.
Til er tvennskonar umburðariyndi: Umburðarlyndi við sjálfan sig,
undirróf hrokans, letinnar og eigingirninnar, sem biðst fyrir á þessa leið:
»Faðir! Ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn“. Umburðar-
Wndi við aðra, uppspretta auðmýktar, fórnfýsi og kærleika, sem þannig
biðst fyrir: „Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gera“.
Berið saman auðugan pokaprest, sem prédikar „rétttrúnað" á eilífa
Slötun, og góða, fátæka sveitakonu, sem elur upp stóran barnahóp.
Sárustu mein manna og þjóða stafa frá of miklu umburðarlyndi við
slálfan sig, og of Iitlu umburðarlyndi við aðra.
Jóhannes úr Kötlum,
Sámsstöðum, Ðalasýslu.
Nokkrar útlendar bækur.
Hans Brix: DANMARKS DIQTERE. Kobenhavn, Aschehoug & Co„
I926 (402 bls.), 4to.
Tlér kemur fram í stóru fjögrablaðabroti yfirlit yfir hið helzta í skáld-
^aP Dana frá því á miðöldunum og fram á okkar daga, eftir prófessor
ans Brix, kennara í dönskum bókmentum við Kaupmannahafnarháskóla.
f’etta er samt ekki samfeld bókmentasaga, en einungis safn af greinum
emstaka rithöfunda, og svo um þjóðvísurnar og næturvarðavísurnar,
1 báðar eiga skilið sérstaka meðferð, ekki sízt þjóðvísurnar, því þar
9 Danir dýrðlegan fjársjóð, sem margar aðrar þjóðir gætu öfundað þá af.
ro • Brix byrjar á Saxa fróða, vegna þess að hann hefur geymt svo