Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 106

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 106
298 RITSJÁ EIMREI»>n mikiö af dönskum fornkvæðum, sem annars mundu alveg gleymd. ÞafS er grállegt að hugsa sér, að nú er aðeins til lítið brot af Bjarkamálum á norrænu. Saxi hefur það alt á latínu, og sést á þýðingunni, að þa® hefur verið margbreytilegt og stórfelt kvæði. Annað ágætiskvæði fra fornöld Dana, Ingjaldskvæðið, er líka aðeins kunnugt frá Saxa. Höf. fer nú samt fljótt yfir sögu, og drepur aðeins á hið helzta. Næst kemur kaflinn um þjóðvísurnar, þessi fögru og einkennilesu kvæði, sem flest munu ort af riddurum og fyrir riddara, en hafa í raun inni lítið að gera fyrir alþýðuna. Á íslenzku eru til þýðingar á ýmsum þeirra, hin svokölluðu „íslenzku fornkvæði", sem þeir Svend Grundtv‘9 og Jón Sigurðsson gáfu út á sínum tíma. Pá koma kaflar um ýmsa r höfunda fram að Holberg, og eru þar á meðal þau Palladius og Leonor^ Kristín, dóttir Kristjáns fjórða, gift Korfitz Ulfeld, — eru þau talin me vegna þýðingamikilla rita sinna, þótt ekki séu þau skáld. Þá er ítarleg kafli um Holberg, og svo ýms góðskáld 18. aldarinnar, þá um Oehlen schlager og sígildu bókmenfirnar dönsku á 19. öldinni, þeir síðus sem teknir eru með, eru ]. P. ]acobsen, Herman Bang, Karl GjelleruP og Henrik Pontoppidan, einn af núlifandi skáldum. Próf. Brix er anc*r''|j(. maður og fyndinn, og bókin einkar skemtilega skrifuð. Hann er e ofhlaðinn af lærdómi, — og þó að hann vafalaust gæti sagt mik útlendar bækur og skoðanir til skýringar þeim dönsku rithöfundum, s bók hans fjallar um, þá gerir hann það tiltölulega sjaldan. Það er he svipur, og hann bæði ánægjulegur og einkennilegur, yfir allri bókm ^ Bezt tekst honum auðvitað að lýsa því, sem hann þekkir bezt, Þeim ^ höfundum, sem hafa einkenni dönsku þjóðarinnar mest á sér ^ ^ óbrotnir, eins og t. d. Aarestrup, en á aftur á móti erfiðara með að og skilja til hlítar aðra, sem hafa fengið á sig alþjóðabrag; þessv 3 verður lýsingin á Holberg og H. C. Andersen tiltölulega ekki ems 3 eins og á ýmsum minni skáldum, og lýsing próf. Brix á Karl ^ ^ mun, að minni hyggju, vera ljós vottur um það, að gafur og an . af fyrir sig er ekki nóg til að vera ritdomari, þekking . heldur, — en það þarf auk þessa alls sérstakan kraft til að skyg . ^ t sál rithöfundarins, og sá kraftur er ekki öllum eins gefinn. San£jans maður á viö einkennilegan, víðlesinn og víðförulan mann ^ heimi, eins og Gjellerup var, þá er varla við þvi að búast, ^ ^afa hliðar hans séu aðgengilegar öðrum en þeim, sem eitthva ^ ^ hugsað og reynt, — en það hefur Brix bersýnilega ekki, S ^ gv0 fátt, sem hann dáist mikið að hjá honum, þó honum fmnist sa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.